Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2016 22:09 Þetta hefur verið sárt. Mynd/Lucas Films „Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00