Mahrez: Hef engan áhuga á að fara til PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2016 23:30 Mahrez hefur átt frábært tímabil með Leicester. vísir/getty Riyad Mahrez, nýkjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki hafa áhuga að fara til Frakklands og spila fyrir Paris Saint-Germain. „Ég studdi Marseille þegar ég var yngri,“ sagði Mahrez sem fæddist og ólst upp í Sarcelles, úthverfi Parísar. „París freistar mín ekkert sérstaklega. Þetta er borgin mín en ég á erfitt með að sjá að ég fari aftur þangað. Það er ekki útilokið en í sannleika sagt vil ég það ekki. Ég hef engan áhuga á að snúa aftur til Frakklands,“ bætti Alsíringurinn við. Leicester keypti Mahrez af Le Havre í janúar 2014 og síðan hefur leiðin legið upp á við hjá honum. Mahrez skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Leicester í úrvalsdeildinni en hann hefur svo slegið í gegn í vetur. Mahrez er kominn með 17 mörk og 11 stoðsendingar fyrir spútniklið Leicester sem er komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn. Mahrez og félagar eru með sjö stiga forskot á Tottenham hefur þrjár umferðir eru eftir og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Enski boltinn Tengdar fréttir West Brom gerði Leicester stóran greiða | Sjáðu mörkin Tony Pulis og lærisveinar hans í West Brom gerðu Leicester City stóran greiða þegar þeir náðu í stig gegn Tottenham í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1. 25. apríl 2016 20:45 Leicester getur orðið meistari á Old Trafford en Vardy verður ekki með Leicester er þremur stigum frá Englandsmeistaratitlinum og getur fagnað sigri í deildinni á heimavelli sigursælasta liðsins. 26. apríl 2016 11:00 Pressan náði til sumra leikmanna Tottenham og þeir frusu Tottenham missti líklega endanlega af Englandsmeistaratitlinum eftir jafnteflið í gærkvöldi. 26. apríl 2016 07:45 Vardy-lausir Leicester-menn slátruðu Swansea | Sjáðu mörkin Leicester vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Swansea í dag en með sigrinum nær Leicester aftur átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 24. apríl 2016 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Riyad Mahrez, nýkjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki hafa áhuga að fara til Frakklands og spila fyrir Paris Saint-Germain. „Ég studdi Marseille þegar ég var yngri,“ sagði Mahrez sem fæddist og ólst upp í Sarcelles, úthverfi Parísar. „París freistar mín ekkert sérstaklega. Þetta er borgin mín en ég á erfitt með að sjá að ég fari aftur þangað. Það er ekki útilokið en í sannleika sagt vil ég það ekki. Ég hef engan áhuga á að snúa aftur til Frakklands,“ bætti Alsíringurinn við. Leicester keypti Mahrez af Le Havre í janúar 2014 og síðan hefur leiðin legið upp á við hjá honum. Mahrez skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Leicester í úrvalsdeildinni en hann hefur svo slegið í gegn í vetur. Mahrez er kominn með 17 mörk og 11 stoðsendingar fyrir spútniklið Leicester sem er komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn. Mahrez og félagar eru með sjö stiga forskot á Tottenham hefur þrjár umferðir eru eftir og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Brom gerði Leicester stóran greiða | Sjáðu mörkin Tony Pulis og lærisveinar hans í West Brom gerðu Leicester City stóran greiða þegar þeir náðu í stig gegn Tottenham í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1. 25. apríl 2016 20:45 Leicester getur orðið meistari á Old Trafford en Vardy verður ekki með Leicester er þremur stigum frá Englandsmeistaratitlinum og getur fagnað sigri í deildinni á heimavelli sigursælasta liðsins. 26. apríl 2016 11:00 Pressan náði til sumra leikmanna Tottenham og þeir frusu Tottenham missti líklega endanlega af Englandsmeistaratitlinum eftir jafnteflið í gærkvöldi. 26. apríl 2016 07:45 Vardy-lausir Leicester-menn slátruðu Swansea | Sjáðu mörkin Leicester vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Swansea í dag en með sigrinum nær Leicester aftur átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 24. apríl 2016 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
West Brom gerði Leicester stóran greiða | Sjáðu mörkin Tony Pulis og lærisveinar hans í West Brom gerðu Leicester City stóran greiða þegar þeir náðu í stig gegn Tottenham í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1. 25. apríl 2016 20:45
Leicester getur orðið meistari á Old Trafford en Vardy verður ekki með Leicester er þremur stigum frá Englandsmeistaratitlinum og getur fagnað sigri í deildinni á heimavelli sigursælasta liðsins. 26. apríl 2016 11:00
Pressan náði til sumra leikmanna Tottenham og þeir frusu Tottenham missti líklega endanlega af Englandsmeistaratitlinum eftir jafnteflið í gærkvöldi. 26. apríl 2016 07:45
Vardy-lausir Leicester-menn slátruðu Swansea | Sjáðu mörkin Leicester vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Swansea í dag en með sigrinum nær Leicester aftur átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 24. apríl 2016 17:00