Kemur Gylfi í veg fyrir að Brendan Rodgers verði aftur stjóri Swansea? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. Undir stjórn Francesco Guidolin hefur Swansea City losað sig endanlega við alla fallbaráttu og enginn hefur spilað betur en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson síðan að Ítalinn tók við. Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, hefur verið orðaður við sína gömlu stöðu síðan að hann var rekinn frá Liverpool en orð Gylfa eftir sigurinn á Chelsea um helgina gætu sett strik í reikninginn fyrir Brendan Rodgers. Gylfi talaði um það eftir sigurmark sitt á móti Chelsea á laugardaginn að hann vildi helst að Francesco Guidolin yrði framtíðarstjóri liðsins. Gylfi hefur skorað 9 mörk í síðustu 14 leikjum liðsins og það er ljóst að forráðamenn Swansea munu hlusta á hvað Gylfi telji vera best að gera í stöðunni. Swansea City var að dragast niður í fallbaráttuna þegar Garry Monk var rekinn og nú er liðið komið með 40 stig og þrettán stigum meira en liðið í fallsæti. Gylfi þekkir það vel að spila undir stjórn Brendan Rodgers en hann skoraði 7 mörk í 18 leikjum undir stjórn Rodgers vorið 2012. Gylfi bauðst til að fara til Rodgers í Liverpool sumarið eftir en ákvað frekar að fara til Tottenham. „Þegar úrslitin eru að falla með liðinu þá lítur þetta vel út fyrir knattspyrnustjórann, fyrir stjórnarformanninn sem tekur ákvarðanirnar og fyrir leikmennina," sagði Gylfi eftir leikinn en það má sjá viðtal við hann hér. „Hann [Guidolin] hefur komið inn nokkrar af sínum hugmyndum og hann er mjög skipulagður eins og Ítalir eru þekktir fyrir. Hann er hrifinn af því að halda hreinu, það er pottþétt. Allt lítur betur út þegar liðið nær að búa til svona stigamun," sagði Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. 11. apríl 2016 12:09 Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9. apríl 2016 06:00 Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11. apríl 2016 14:30 Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. 9. apríl 2016 16:57 Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. 11. apríl 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. Undir stjórn Francesco Guidolin hefur Swansea City losað sig endanlega við alla fallbaráttu og enginn hefur spilað betur en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson síðan að Ítalinn tók við. Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, hefur verið orðaður við sína gömlu stöðu síðan að hann var rekinn frá Liverpool en orð Gylfa eftir sigurinn á Chelsea um helgina gætu sett strik í reikninginn fyrir Brendan Rodgers. Gylfi talaði um það eftir sigurmark sitt á móti Chelsea á laugardaginn að hann vildi helst að Francesco Guidolin yrði framtíðarstjóri liðsins. Gylfi hefur skorað 9 mörk í síðustu 14 leikjum liðsins og það er ljóst að forráðamenn Swansea munu hlusta á hvað Gylfi telji vera best að gera í stöðunni. Swansea City var að dragast niður í fallbaráttuna þegar Garry Monk var rekinn og nú er liðið komið með 40 stig og þrettán stigum meira en liðið í fallsæti. Gylfi þekkir það vel að spila undir stjórn Brendan Rodgers en hann skoraði 7 mörk í 18 leikjum undir stjórn Rodgers vorið 2012. Gylfi bauðst til að fara til Rodgers í Liverpool sumarið eftir en ákvað frekar að fara til Tottenham. „Þegar úrslitin eru að falla með liðinu þá lítur þetta vel út fyrir knattspyrnustjórann, fyrir stjórnarformanninn sem tekur ákvarðanirnar og fyrir leikmennina," sagði Gylfi eftir leikinn en það má sjá viðtal við hann hér. „Hann [Guidolin] hefur komið inn nokkrar af sínum hugmyndum og hann er mjög skipulagður eins og Ítalir eru þekktir fyrir. Hann er hrifinn af því að halda hreinu, það er pottþétt. Allt lítur betur út þegar liðið nær að búa til svona stigamun," sagði Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. 11. apríl 2016 12:09 Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9. apríl 2016 06:00 Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11. apríl 2016 14:30 Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. 9. apríl 2016 16:57 Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. 11. apríl 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. 11. apríl 2016 12:09
Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9. apríl 2016 06:00
Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11. apríl 2016 14:30
Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. 9. apríl 2016 16:57
Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. 11. apríl 2016 08:30
Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti