Orgeltónleikar í minningu Jóns Stefánssonar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. apríl 2016 11:15 Lára Bryndís ásamt syni sínum Ágústi Ísleifi. Vísir/Andri Marinó Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur orgeltónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og helgar þá minningu Jóns Stefánssonar organista. Nokkur af uppáhaldsverkum hans eru á efnisskránni. Lára Bryndís mun kynna tónlistina milli verka og lofar hátíðlega að spila bara eitthvað fallegt. Fyrstu skrefin á orgelbrautinni tók Lára Bryndís 14 ára gömul þegar hún tók að sér að leika í guðsþjónustum í Langholtskirkju í forföllum Jóns Stefánssonar. Nú starfar hún sem organisti við Sønderbro kirkju í Horsens og semballeikari hjá barokksveitinni BaroqueAros í Árósum. Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur orgeltónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og helgar þá minningu Jóns Stefánssonar organista. Nokkur af uppáhaldsverkum hans eru á efnisskránni. Lára Bryndís mun kynna tónlistina milli verka og lofar hátíðlega að spila bara eitthvað fallegt. Fyrstu skrefin á orgelbrautinni tók Lára Bryndís 14 ára gömul þegar hún tók að sér að leika í guðsþjónustum í Langholtskirkju í forföllum Jóns Stefánssonar. Nú starfar hún sem organisti við Sønderbro kirkju í Horsens og semballeikari hjá barokksveitinni BaroqueAros í Árósum.
Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira