Dagný skoraði og skrifaði síðan á íslenska fánann eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 10:45 Dagný Brynjarsdóttir skrifar á íslenska fánann eftir leik. Mynd/Twitter/@hud87 Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. Dagný kom Portland Thorns í 1-0 á 79. mínútu þegar hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns. Houston Dash svaraði með tveimur mörkum á síðustu sjö mínútum og tryggði sér sigurinn. Dagný spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Þetta var þriðji leikur liðsins á þessu æfingamóti en Portland Thorns hafði áður unnið 3-0 sigur á Oregon State Beavers og tapaði 2-0 fyrir Seattle Reign FC. Dagný spilaði allan sigurleikinn en fyrst 79 mínúturnar í tapleiknum. Dagný er að fara að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni með Portland Thorns en hún lék með Selfoss og Bayern München í fyrra eftir að hún útskrifaðist úr Florida State.Sjá einnig:Dagný fer til Portland: Leyfði mér ekki að dreyma um svona lið Dagný hitti Kirsten Ailsasdóttir eftir leikinn og Kirsten fékk landsliðskonuna til að skrifa eiginhandaráritun sína á íslenska fánann sem Kirsteb var með í stúkunni. Dagný varð við því og Kirsten Ailsasdóttir þakkaði henni fyrir á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Næst á dagskrá hjá Dagnýju er að fara að keppa með íslenska kvennalandsliðinu í Hvíta-Rússlandi en þar fer fram leikur í undankeppni EM 12.apríl næstkomandi.Hey @dagnybrynjars congratulations on your first goal and thank you for signing my flag #baonpdx pic.twitter.com/RmLk2pZ7ys— Kirsten Ailsasdóttir (@hud87) April 3, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 27. október 2015 12:30 Dagný fer til Portland: Leyfði mér ekki að dreyma um svona lið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við eitt sterkasta lið Bandaríkjanna og spilar vestanhafs næstu tvö árin. 26. október 2015 22:16 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. Dagný kom Portland Thorns í 1-0 á 79. mínútu þegar hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns. Houston Dash svaraði með tveimur mörkum á síðustu sjö mínútum og tryggði sér sigurinn. Dagný spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Þetta var þriðji leikur liðsins á þessu æfingamóti en Portland Thorns hafði áður unnið 3-0 sigur á Oregon State Beavers og tapaði 2-0 fyrir Seattle Reign FC. Dagný spilaði allan sigurleikinn en fyrst 79 mínúturnar í tapleiknum. Dagný er að fara að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni með Portland Thorns en hún lék með Selfoss og Bayern München í fyrra eftir að hún útskrifaðist úr Florida State.Sjá einnig:Dagný fer til Portland: Leyfði mér ekki að dreyma um svona lið Dagný hitti Kirsten Ailsasdóttir eftir leikinn og Kirsten fékk landsliðskonuna til að skrifa eiginhandaráritun sína á íslenska fánann sem Kirsteb var með í stúkunni. Dagný varð við því og Kirsten Ailsasdóttir þakkaði henni fyrir á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Næst á dagskrá hjá Dagnýju er að fara að keppa með íslenska kvennalandsliðinu í Hvíta-Rússlandi en þar fer fram leikur í undankeppni EM 12.apríl næstkomandi.Hey @dagnybrynjars congratulations on your first goal and thank you for signing my flag #baonpdx pic.twitter.com/RmLk2pZ7ys— Kirsten Ailsasdóttir (@hud87) April 3, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 27. október 2015 12:30 Dagný fer til Portland: Leyfði mér ekki að dreyma um svona lið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við eitt sterkasta lið Bandaríkjanna og spilar vestanhafs næstu tvö árin. 26. október 2015 22:16 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06
Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 27. október 2015 12:30
Dagný fer til Portland: Leyfði mér ekki að dreyma um svona lið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við eitt sterkasta lið Bandaríkjanna og spilar vestanhafs næstu tvö árin. 26. október 2015 22:16
Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00
Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00