„Spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verð klár“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2016 06:00 Vísir/Getty Thomas Eichin, íþróttastjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Werder Bremen, segir að framherjinn Aron Jóhannsson muni ekki spila meira á leiktíðinni. Aron kom til Bremen frá AZ Alkmaar í Hollandi í sumar og skoraði tvö mörk í fyrstu sex leikjum sínum með félaginu. Hann meiddist svo í október og gekkst undir aðgerð vegna taugaverkja í mjöðm. Síðan þá hefur endurhæfingin ekki gengið að óskum. „Það var ekki hægt að sjá fyrir að þessi meiðsli myndu hafa þessar afleiðingar,“ sagði Eichin við þýska fjölmiðla. „Þetta hefur verið virkilega óheppilegt.“ Ætlunin er núna að halda áfram endurhæfingunni og einbeita sér að því að ná Aroni góðum fyrir undirbúningstímabilið í sumar. Sjá einnig: Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni „Þetta er vissulega pirrandi fyrir mig því batinn hefur ekki verið jafn skjótur og við vonuðumst til,“ sagði Aron í viðtali á heimasíðu Bremen. „Þetta er ekki auðvelt en ég er að reyna mitt besta. Ég er jákvæður fyrir framtíðinni.“ Hann segist fá góðan stuðnings liðsfélaganna sinna, sem hann hittir hvern dag á æfingasvæðinu og í búningsklefanum. „Allir styðja mig. Ég hitti strákana í klefanum og ég er spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verði klár aftur.“ „En bestu vinir mínír í dag eru sennilega styrktarþjálfarinn og sjúkraþjálfararnir.“ Fótbolti Tengdar fréttir Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30 Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45 Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44 Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00 Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Thomas Eichin, íþróttastjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Werder Bremen, segir að framherjinn Aron Jóhannsson muni ekki spila meira á leiktíðinni. Aron kom til Bremen frá AZ Alkmaar í Hollandi í sumar og skoraði tvö mörk í fyrstu sex leikjum sínum með félaginu. Hann meiddist svo í október og gekkst undir aðgerð vegna taugaverkja í mjöðm. Síðan þá hefur endurhæfingin ekki gengið að óskum. „Það var ekki hægt að sjá fyrir að þessi meiðsli myndu hafa þessar afleiðingar,“ sagði Eichin við þýska fjölmiðla. „Þetta hefur verið virkilega óheppilegt.“ Ætlunin er núna að halda áfram endurhæfingunni og einbeita sér að því að ná Aroni góðum fyrir undirbúningstímabilið í sumar. Sjá einnig: Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni „Þetta er vissulega pirrandi fyrir mig því batinn hefur ekki verið jafn skjótur og við vonuðumst til,“ sagði Aron í viðtali á heimasíðu Bremen. „Þetta er ekki auðvelt en ég er að reyna mitt besta. Ég er jákvæður fyrir framtíðinni.“ Hann segist fá góðan stuðnings liðsfélaganna sinna, sem hann hittir hvern dag á æfingasvæðinu og í búningsklefanum. „Allir styðja mig. Ég hitti strákana í klefanum og ég er spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verði klár aftur.“ „En bestu vinir mínír í dag eru sennilega styrktarþjálfarinn og sjúkraþjálfararnir.“
Fótbolti Tengdar fréttir Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30 Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45 Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44 Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00 Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30
Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45
Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44
Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00
Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56