„Spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verð klár“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2016 06:00 Vísir/Getty Thomas Eichin, íþróttastjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Werder Bremen, segir að framherjinn Aron Jóhannsson muni ekki spila meira á leiktíðinni. Aron kom til Bremen frá AZ Alkmaar í Hollandi í sumar og skoraði tvö mörk í fyrstu sex leikjum sínum með félaginu. Hann meiddist svo í október og gekkst undir aðgerð vegna taugaverkja í mjöðm. Síðan þá hefur endurhæfingin ekki gengið að óskum. „Það var ekki hægt að sjá fyrir að þessi meiðsli myndu hafa þessar afleiðingar,“ sagði Eichin við þýska fjölmiðla. „Þetta hefur verið virkilega óheppilegt.“ Ætlunin er núna að halda áfram endurhæfingunni og einbeita sér að því að ná Aroni góðum fyrir undirbúningstímabilið í sumar. Sjá einnig: Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni „Þetta er vissulega pirrandi fyrir mig því batinn hefur ekki verið jafn skjótur og við vonuðumst til,“ sagði Aron í viðtali á heimasíðu Bremen. „Þetta er ekki auðvelt en ég er að reyna mitt besta. Ég er jákvæður fyrir framtíðinni.“ Hann segist fá góðan stuðnings liðsfélaganna sinna, sem hann hittir hvern dag á æfingasvæðinu og í búningsklefanum. „Allir styðja mig. Ég hitti strákana í klefanum og ég er spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verði klár aftur.“ „En bestu vinir mínír í dag eru sennilega styrktarþjálfarinn og sjúkraþjálfararnir.“ Fótbolti Tengdar fréttir Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30 Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45 Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44 Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00 Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Thomas Eichin, íþróttastjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Werder Bremen, segir að framherjinn Aron Jóhannsson muni ekki spila meira á leiktíðinni. Aron kom til Bremen frá AZ Alkmaar í Hollandi í sumar og skoraði tvö mörk í fyrstu sex leikjum sínum með félaginu. Hann meiddist svo í október og gekkst undir aðgerð vegna taugaverkja í mjöðm. Síðan þá hefur endurhæfingin ekki gengið að óskum. „Það var ekki hægt að sjá fyrir að þessi meiðsli myndu hafa þessar afleiðingar,“ sagði Eichin við þýska fjölmiðla. „Þetta hefur verið virkilega óheppilegt.“ Ætlunin er núna að halda áfram endurhæfingunni og einbeita sér að því að ná Aroni góðum fyrir undirbúningstímabilið í sumar. Sjá einnig: Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni „Þetta er vissulega pirrandi fyrir mig því batinn hefur ekki verið jafn skjótur og við vonuðumst til,“ sagði Aron í viðtali á heimasíðu Bremen. „Þetta er ekki auðvelt en ég er að reyna mitt besta. Ég er jákvæður fyrir framtíðinni.“ Hann segist fá góðan stuðnings liðsfélaganna sinna, sem hann hittir hvern dag á æfingasvæðinu og í búningsklefanum. „Allir styðja mig. Ég hitti strákana í klefanum og ég er spurður 20 sinnum á dag hvenær ég verði klár aftur.“ „En bestu vinir mínír í dag eru sennilega styrktarþjálfarinn og sjúkraþjálfararnir.“
Fótbolti Tengdar fréttir Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30 Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45 Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44 Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00 Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15. janúar 2016 11:30
Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28. október 2015 19:45
Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8. október 2015 15:44
Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. 4. febrúar 2016 10:00
Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. 1. desember 2015 16:56