Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 07:30 Zlatan Ibrahimovic fékk skiljanlega mikla athygli eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Zlatan Ibrahimovic tilkynnti það jafnframt í viðtölum eftir 9-0 sigur Paris Saint-Germain á Troyes, þar sem Zlatan skoraði fernu, að þetta væri hans síðasta tímabil í París. Samningur Zlatan Ibrahimovic og PSG rennur út í lok tímabilsins og hann hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu. „Eins og staðan er núna þá verð ég ekki áfram hjá PSG á næsta tímabili. Ég á samt enn eftir einn og hálfan mánuð hérna," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við beIN Sports sjónvarpsstöðina. ESPN sagði frá. „Ef þeir skipta út Eiffelturninum út fyrir styttu af mér þá lofa ég því að vera áfram," sagði Zlatan síðan kíminn. Al-Khelaifi, forseti PSG, notaði tækifærið í viðtali við beIN Sports og ítrekaði það að félagið vilji halda Zlatan sem hefur skorað 101 deildarmark á þessum fjórum tímabilum með liðinu. „París er töfrandi og það fylgja líka töfrar Ibra. Við viljum að Zlatan verði áfram hjá okkur og við munum tala við hann," sagði Al-Khelaifi. Fjögur mörk hjá Zlatan Ibrahimovic í gær þýða að Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 27 deildarmörk á tímabilinu eða þrettán mörkum meira en næsti maður sem er liðsfélagi hans Edinson Cavani.Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk og fékk að eiga boltann í leikslok.Vísir/Getty Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Zlatan Ibrahimovic tilkynnti það jafnframt í viðtölum eftir 9-0 sigur Paris Saint-Germain á Troyes, þar sem Zlatan skoraði fernu, að þetta væri hans síðasta tímabil í París. Samningur Zlatan Ibrahimovic og PSG rennur út í lok tímabilsins og hann hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu. „Eins og staðan er núna þá verð ég ekki áfram hjá PSG á næsta tímabili. Ég á samt enn eftir einn og hálfan mánuð hérna," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við beIN Sports sjónvarpsstöðina. ESPN sagði frá. „Ef þeir skipta út Eiffelturninum út fyrir styttu af mér þá lofa ég því að vera áfram," sagði Zlatan síðan kíminn. Al-Khelaifi, forseti PSG, notaði tækifærið í viðtali við beIN Sports og ítrekaði það að félagið vilji halda Zlatan sem hefur skorað 101 deildarmark á þessum fjórum tímabilum með liðinu. „París er töfrandi og það fylgja líka töfrar Ibra. Við viljum að Zlatan verði áfram hjá okkur og við munum tala við hann," sagði Al-Khelaifi. Fjögur mörk hjá Zlatan Ibrahimovic í gær þýða að Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 27 deildarmörk á tímabilinu eða þrettán mörkum meira en næsti maður sem er liðsfélagi hans Edinson Cavani.Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk og fékk að eiga boltann í leikslok.Vísir/Getty
Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57