Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 07:30 Zlatan Ibrahimovic fékk skiljanlega mikla athygli eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Zlatan Ibrahimovic tilkynnti það jafnframt í viðtölum eftir 9-0 sigur Paris Saint-Germain á Troyes, þar sem Zlatan skoraði fernu, að þetta væri hans síðasta tímabil í París. Samningur Zlatan Ibrahimovic og PSG rennur út í lok tímabilsins og hann hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu. „Eins og staðan er núna þá verð ég ekki áfram hjá PSG á næsta tímabili. Ég á samt enn eftir einn og hálfan mánuð hérna," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við beIN Sports sjónvarpsstöðina. ESPN sagði frá. „Ef þeir skipta út Eiffelturninum út fyrir styttu af mér þá lofa ég því að vera áfram," sagði Zlatan síðan kíminn. Al-Khelaifi, forseti PSG, notaði tækifærið í viðtali við beIN Sports og ítrekaði það að félagið vilji halda Zlatan sem hefur skorað 101 deildarmark á þessum fjórum tímabilum með liðinu. „París er töfrandi og það fylgja líka töfrar Ibra. Við viljum að Zlatan verði áfram hjá okkur og við munum tala við hann," sagði Al-Khelaifi. Fjögur mörk hjá Zlatan Ibrahimovic í gær þýða að Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 27 deildarmörk á tímabilinu eða þrettán mörkum meira en næsti maður sem er liðsfélagi hans Edinson Cavani.Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk og fékk að eiga boltann í leikslok.Vísir/Getty Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Zlatan Ibrahimovic tilkynnti það jafnframt í viðtölum eftir 9-0 sigur Paris Saint-Germain á Troyes, þar sem Zlatan skoraði fernu, að þetta væri hans síðasta tímabil í París. Samningur Zlatan Ibrahimovic og PSG rennur út í lok tímabilsins og hann hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu. „Eins og staðan er núna þá verð ég ekki áfram hjá PSG á næsta tímabili. Ég á samt enn eftir einn og hálfan mánuð hérna," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við beIN Sports sjónvarpsstöðina. ESPN sagði frá. „Ef þeir skipta út Eiffelturninum út fyrir styttu af mér þá lofa ég því að vera áfram," sagði Zlatan síðan kíminn. Al-Khelaifi, forseti PSG, notaði tækifærið í viðtali við beIN Sports og ítrekaði það að félagið vilji halda Zlatan sem hefur skorað 101 deildarmark á þessum fjórum tímabilum með liðinu. „París er töfrandi og það fylgja líka töfrar Ibra. Við viljum að Zlatan verði áfram hjá okkur og við munum tala við hann," sagði Al-Khelaifi. Fjögur mörk hjá Zlatan Ibrahimovic í gær þýða að Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 27 deildarmörk á tímabilinu eða þrettán mörkum meira en næsti maður sem er liðsfélagi hans Edinson Cavani.Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk og fékk að eiga boltann í leikslok.Vísir/Getty
Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57