Lögregluaðgerð lokið í Garði: Hvellir heyrðust þegar verið var að fæla fugla frá skreiðarhjöllum Birgir Olgeirsson skrifar 15. mars 2016 09:52 Fuglafælan við skreiðarhjallinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum var með mikið viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá fiskihjöllum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni voru lögreglumenn að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá. Lögreglan segir sérsveit ríkislögreglustjóra hafa verið stadda á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar að málinu. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjalla í því skyni að fæla burtu vargfugl.Uppfært 11:35: Lögregla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: „Lögreglumenn voru í morgun að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá.Sérsveit ríkislögreglustjóra var stödd á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjallana, í því skyni að fæla burtu vargfugl. Lokanir lögreglu á Garðvegi stóðu yfir í um eina klukkustund.“ Uppfært 11.05:Vísir sagði frá því að útgöngubanni hefði verið lýst yfir í leikskólanum og grunnskólanum í Garði. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum var ákveðið að hleypa börnunum ekki út þegar fregnir bárust af málinu. Jóhann Geirdal, skólastjóri grunnskólans í Garði, segir að ákveðið hafi verið innan skólans að hleypa nemendum ekki út þegar fregnir bárust af málinu en útgöngubanni hafi aldrei verið lýst yfir.Uppfært 11.01:Eftir því sem Vísir kemst næst var verið að skjóta af gasbyssum við fiskihjalla í Garði. Eru þær notaðar til að hræða fugla frá skreið sem þar er verið að þurrka. Uppfært 10:54:Samkvæmt heimildum er lögregluaðgerðinni lokið og von á tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum innan skamms. Uppfært 10:49:Búið er að opna Garðskagaveg frá Helguvík að Garði. Útgöngubann er í leikskólanum og grunnskólanum Garði vegna þess að byssumaður er talinn ganga laus á svæðinu en hann á að hafa sést við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll.Fréttastofa Ríkisútvarpsins segir skothvelli hafa heyrst nærri Garði. Fréttin verður uppfærð eftir því sem málinu framvindur. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll. Vísir/VilhelmVísir/Vilhelm Tengdar fréttir Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum var með mikið viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá fiskihjöllum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni voru lögreglumenn að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá. Lögreglan segir sérsveit ríkislögreglustjóra hafa verið stadda á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar að málinu. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjalla í því skyni að fæla burtu vargfugl.Uppfært 11:35: Lögregla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: „Lögreglumenn voru í morgun að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá.Sérsveit ríkislögreglustjóra var stödd á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjallana, í því skyni að fæla burtu vargfugl. Lokanir lögreglu á Garðvegi stóðu yfir í um eina klukkustund.“ Uppfært 11.05:Vísir sagði frá því að útgöngubanni hefði verið lýst yfir í leikskólanum og grunnskólanum í Garði. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum var ákveðið að hleypa börnunum ekki út þegar fregnir bárust af málinu. Jóhann Geirdal, skólastjóri grunnskólans í Garði, segir að ákveðið hafi verið innan skólans að hleypa nemendum ekki út þegar fregnir bárust af málinu en útgöngubanni hafi aldrei verið lýst yfir.Uppfært 11.01:Eftir því sem Vísir kemst næst var verið að skjóta af gasbyssum við fiskihjalla í Garði. Eru þær notaðar til að hræða fugla frá skreið sem þar er verið að þurrka. Uppfært 10:54:Samkvæmt heimildum er lögregluaðgerðinni lokið og von á tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum innan skamms. Uppfært 10:49:Búið er að opna Garðskagaveg frá Helguvík að Garði. Útgöngubann er í leikskólanum og grunnskólanum Garði vegna þess að byssumaður er talinn ganga laus á svæðinu en hann á að hafa sést við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll.Fréttastofa Ríkisútvarpsins segir skothvelli hafa heyrst nærri Garði. Fréttin verður uppfærð eftir því sem málinu framvindur. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll. Vísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00