Luis Suarez í Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 12:00 Luis Suarez í heimsókn sinni á Melwood í gær. Vísir/Getty Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22
MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00
Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55
Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59
Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45