Ljúka ljóslistahátíð á Seyðisfirði í dag Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. febrúar 2016 15:06 Forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar segir að innblástur sé mikill á svæðinu. Listahátíðin List í ljósi á Seyðisfirði líkur í dag en hún hefur staðið yfir frá því í gær. Rúmlega fjörutíu listaverk, eftir þrjátíu listamenn, voru sýnd á hátíðinni en hápunktur hennar verður á miðnætti í kvöld þegar Högni Egilsson spilar Seyðisfjarðarkirkju. Hátíðinni er ætlað að umbreyta Seyðisfjarðarkaupstað með ljósadýrð og skapa magnaða upplifun hjá áhorfendum með margskonar listaverkum; frá innsetningum til stórra ljósaskúlptúra. Celia Harrison er forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar, en hún segir á bloggi Orkusölunnar, eins af styrktaraðilum hátíðarinnar, að innblástur sé mikill á svæðinu. „Allir eru svo til í allt og mig langaði að fagna komu sólarinnar með fólkinu hér því biðin eftir þessari gulu er búin að vera löng,“ segir hún. Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listahátíðin List í ljósi á Seyðisfirði líkur í dag en hún hefur staðið yfir frá því í gær. Rúmlega fjörutíu listaverk, eftir þrjátíu listamenn, voru sýnd á hátíðinni en hápunktur hennar verður á miðnætti í kvöld þegar Högni Egilsson spilar Seyðisfjarðarkirkju. Hátíðinni er ætlað að umbreyta Seyðisfjarðarkaupstað með ljósadýrð og skapa magnaða upplifun hjá áhorfendum með margskonar listaverkum; frá innsetningum til stórra ljósaskúlptúra. Celia Harrison er forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar, en hún segir á bloggi Orkusölunnar, eins af styrktaraðilum hátíðarinnar, að innblástur sé mikill á svæðinu. „Allir eru svo til í allt og mig langaði að fagna komu sólarinnar með fólkinu hér því biðin eftir þessari gulu er búin að vera löng,“ segir hún.
Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist