Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 19:39 Björk Guðmundsdóttir. vísir/getty Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“