Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 19:39 Björk Guðmundsdóttir. vísir/getty Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira