Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 20:00 Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15