Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 22:21 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira