Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. janúar 2016 16:21 Vísir/afp Íbúar suðvesturhornsins hafa margir hverjir ekki farið varhluta af þrumum og eldingum sem leikið hafa um svæðið síðasta klukkutímann.ÞRUMUR OG ELDINGAR— Edda Kon (@eddakon) January 24, 2016 Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi í það minnsta mælst 6 til 8 eldingar yfir Reykjanesi og suður af Þorlákshöfn. Hann bætir við að upptök þeirra megi rekja til háreistra éljaklakka sem koma inn yfir Reykjanesskagann. Hann býst við því að eldingaveðrið gæti staðið yfir á aðra klukkustund í viðbót. Þó svo að erfitt sé að segja til um hvort af því hljótist eitthvað sjónarspil segir hann að tilkynningar hafi borist um ágætis blossa. „Það gætu alveg komið nokkrir svona í viðbót í óstöðuga loftinu."Alvöru þrumur og eldingar í höfuðborginni.Posted by Björn Ingi Hrafnsson on Sunday, 24 January 2016 Sólskin/haglél/þrumur/eldingar ... Er eitthvað skrítið að maður verði nöttaður af að búa hérna? — Þórir Sæm (@ThorirSaem) January 24, 2016 Eldingar í Grafarvogi. #eldingar #þrumur #rigning pic.twitter.com/e2LGgP8quZ— Snorri Kristjánsson (@SnorriK) January 24, 2016 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Íbúar suðvesturhornsins hafa margir hverjir ekki farið varhluta af þrumum og eldingum sem leikið hafa um svæðið síðasta klukkutímann.ÞRUMUR OG ELDINGAR— Edda Kon (@eddakon) January 24, 2016 Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi í það minnsta mælst 6 til 8 eldingar yfir Reykjanesi og suður af Þorlákshöfn. Hann bætir við að upptök þeirra megi rekja til háreistra éljaklakka sem koma inn yfir Reykjanesskagann. Hann býst við því að eldingaveðrið gæti staðið yfir á aðra klukkustund í viðbót. Þó svo að erfitt sé að segja til um hvort af því hljótist eitthvað sjónarspil segir hann að tilkynningar hafi borist um ágætis blossa. „Það gætu alveg komið nokkrir svona í viðbót í óstöðuga loftinu."Alvöru þrumur og eldingar í höfuðborginni.Posted by Björn Ingi Hrafnsson on Sunday, 24 January 2016 Sólskin/haglél/þrumur/eldingar ... Er eitthvað skrítið að maður verði nöttaður af að búa hérna? — Þórir Sæm (@ThorirSaem) January 24, 2016 Eldingar í Grafarvogi. #eldingar #þrumur #rigning pic.twitter.com/e2LGgP8quZ— Snorri Kristjánsson (@SnorriK) January 24, 2016
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira