Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 21:32 Martin Shkreli og Ghostface Killah eiga í smá rifrildi um þessar mundir. Vísir/Getty Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21