Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. janúar 2016 13:53 Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. Mynd/johannjohannsson.com „Þetta eru náttúrulega bara mjög ánægjulegar fréttir og skemmtilegar sem ég átti nú alls ekki von á. Ég bjóst alls ekki við því að þetta myndi gerast svona tvö ár í röð,“ segir Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður sem í dag var tilnefndur til Óskarsverðlauna – annað árið í röð Jóhann er tilnefndur fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. „Þetta er bara frábært og sérstaklega gaman að myndin skuli fá þessa athygli og þetta samstarf okkar Denis Villeneuve. Þetta er nú önnur myndin sem við gerum saman, og við erum að vinna núna að okkar þriðju mynd saman og undirbúa þá fjórðum,“ segir hann. Aðrir sem fengu tilnefningu fyrir kvikmyndatónlist eru meðal annars John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens og Ennio Moricone fyrir The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þetta eru náttúrulega bara mjög ánægjulegar fréttir og skemmtilegar sem ég átti nú alls ekki von á. Ég bjóst alls ekki við því að þetta myndi gerast svona tvö ár í röð,“ segir Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður sem í dag var tilnefndur til Óskarsverðlauna – annað árið í röð Jóhann er tilnefndur fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. „Þetta er bara frábært og sérstaklega gaman að myndin skuli fá þessa athygli og þetta samstarf okkar Denis Villeneuve. Þetta er nú önnur myndin sem við gerum saman, og við erum að vinna núna að okkar þriðju mynd saman og undirbúa þá fjórðum,“ segir hann. Aðrir sem fengu tilnefningu fyrir kvikmyndatónlist eru meðal annars John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens og Ennio Moricone fyrir The Hateful Eight.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44