Skaupið sagt lýsa lágkúrulegri grimmd Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 10:11 Jónas segir atriði í Skaupinu, þar sem klippur úr viðtali við Sigurð Einarsson voru teknar úr samhengi, lágkúru. „Lágkúran sem Ríkissjónvarpið bauð upp á þegar hljóðupptaka með Sigurði Einarssyni, fyrrum stjórnarformanni Kaupþings, var leikin undir sprelli í áramótaskaupinu gefur tilefni til að staldra við og hugleiða á hvaða vegferð við erum í uppgjöri okkar við fall einkabankanna haustið 2008.“ Svo hefst harðorður pistill Jónasar Sigurgeirssonar bókaútgefanda, sem finna má á Vísi, hér. Hann vísar umdeilds atriðis í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpinu þar sem notaðar eru klippur úr viðtali við Sigurð skömmu eftir að dómur í málum hans féll. Bogi Ágústsson fréttamaður tók viðtalið þá, og hann lék einnig í atriðinu í Skaupinu. Jónas er ekki eini maðurinn sem hefur lýst því yfir að atriðið megi heita ósmekklegt, og þannig skrifaði til að mynda Eiríkur Bergmann prófessor um atriðið á sínum Facebookvegg: „Ok, bara svo það sé sagt -- þetta atriði með Sigurði Einarssyni í Skaupinu var glatað. Maður atast ekki í manni á hans lægsta punkti í lífinu, manni sem situr í fangelsi og hefur ekki frelsi til þess einu sinni að svara fyrir sig.“ Jónas er fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kaupþings og starfaði á árunum fyrir hrun náið með Sigurði Einarssyni forstjóra Kaupþings. Jónas segir að nú um áramót hafði Sérstakur saksóknari sent samtals 50 mál tengd falli bankanna í ákærumeðferð. Hann telur ýmislegt benda til þess að dómsstólar séu þátttakendur í skipulagðri aðför á hendur bankamönnum en í grein hans kemur meðal annars fram að þegar hafi „17 bankamenn hlotið fangelsisdóma vegna starfa sinna en út frá þeim málum, sem eiga eftir að fara fyrir dómstóla, má ætla að yfir 40 bankamenn muni hljóta fangelsisdóma. Líklegt er að síðustu dómarnir falli árin 2019–2020 og síðustu afplánunum ljúki árið 2024, en þá verða 15–16 ár liðin frá falli bankanna.“ Tengdar fréttir Forsetinn sagður sparka í liggjandi mann Pálmi Gestsson er meðal þeirra sem telur ódrengilegt að svipta Sigurð Einarsson fálkaorðu sinni. 11. desember 2015 15:15 „Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13. febrúar 2015 16:35 Allir Kaupþingsmenn í afplánun með mál fyrir endurupptökunefnd Allir fjórir Kaupþingsmennirnir sem eru í afplánun á Kvíabryggju vegna dóms í Al-Thani málinu reka nú mál fyrir endurupptökunefnd. 21. desember 2015 19:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
„Lágkúran sem Ríkissjónvarpið bauð upp á þegar hljóðupptaka með Sigurði Einarssyni, fyrrum stjórnarformanni Kaupþings, var leikin undir sprelli í áramótaskaupinu gefur tilefni til að staldra við og hugleiða á hvaða vegferð við erum í uppgjöri okkar við fall einkabankanna haustið 2008.“ Svo hefst harðorður pistill Jónasar Sigurgeirssonar bókaútgefanda, sem finna má á Vísi, hér. Hann vísar umdeilds atriðis í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpinu þar sem notaðar eru klippur úr viðtali við Sigurð skömmu eftir að dómur í málum hans féll. Bogi Ágústsson fréttamaður tók viðtalið þá, og hann lék einnig í atriðinu í Skaupinu. Jónas er ekki eini maðurinn sem hefur lýst því yfir að atriðið megi heita ósmekklegt, og þannig skrifaði til að mynda Eiríkur Bergmann prófessor um atriðið á sínum Facebookvegg: „Ok, bara svo það sé sagt -- þetta atriði með Sigurði Einarssyni í Skaupinu var glatað. Maður atast ekki í manni á hans lægsta punkti í lífinu, manni sem situr í fangelsi og hefur ekki frelsi til þess einu sinni að svara fyrir sig.“ Jónas er fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kaupþings og starfaði á árunum fyrir hrun náið með Sigurði Einarssyni forstjóra Kaupþings. Jónas segir að nú um áramót hafði Sérstakur saksóknari sent samtals 50 mál tengd falli bankanna í ákærumeðferð. Hann telur ýmislegt benda til þess að dómsstólar séu þátttakendur í skipulagðri aðför á hendur bankamönnum en í grein hans kemur meðal annars fram að þegar hafi „17 bankamenn hlotið fangelsisdóma vegna starfa sinna en út frá þeim málum, sem eiga eftir að fara fyrir dómstóla, má ætla að yfir 40 bankamenn muni hljóta fangelsisdóma. Líklegt er að síðustu dómarnir falli árin 2019–2020 og síðustu afplánunum ljúki árið 2024, en þá verða 15–16 ár liðin frá falli bankanna.“
Tengdar fréttir Forsetinn sagður sparka í liggjandi mann Pálmi Gestsson er meðal þeirra sem telur ódrengilegt að svipta Sigurð Einarsson fálkaorðu sinni. 11. desember 2015 15:15 „Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13. febrúar 2015 16:35 Allir Kaupþingsmenn í afplánun með mál fyrir endurupptökunefnd Allir fjórir Kaupþingsmennirnir sem eru í afplánun á Kvíabryggju vegna dóms í Al-Thani málinu reka nú mál fyrir endurupptökunefnd. 21. desember 2015 19:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Forsetinn sagður sparka í liggjandi mann Pálmi Gestsson er meðal þeirra sem telur ódrengilegt að svipta Sigurð Einarsson fálkaorðu sinni. 11. desember 2015 15:15
„Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13. febrúar 2015 16:35
Allir Kaupþingsmenn í afplánun með mál fyrir endurupptökunefnd Allir fjórir Kaupþingsmennirnir sem eru í afplánun á Kvíabryggju vegna dóms í Al-Thani málinu reka nú mál fyrir endurupptökunefnd. 21. desember 2015 19:00