Firmino vonast til að Klopp geri sig að Neymari Liverpool-liðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2016 11:30 Roberto Firmino fagnar marki á móti Leicester. vísir/getty Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, vill verða Neymarinn hjá sínu liði og vonast til að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hjálpi honum á þeirri vegferð. Firmino byrjar nýtt tímabil vel en hann er búinn að skora tvö mörk og leggja upp eitt í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Hann skoraði tíu og lagði upp átta í 31 deildarleik á síðustu leiktíð. Brassinn spilaði í fjögur ár með Hoffenheim í Þýskalandi áður en hann gekk í raðir Liverpool en þar mætti hann Dortmund-liði Jürgen Klopp reglulega. Hann var mikill aðdáandi Þjóðverjans og fagnaði því mikið að fá að spila undir hans stjórn. „Ég veit hvað Klopp vill fá frá leikmönnum sínum. Þegar ég heyrði að hann yrði stjóri Liverpool var ég svo ánægður. Ég gat eiginlega ekki verið ánægðari,“ segir Firmino í viðtali við Daily Mail. „Ég vissi hvað hann átti eftir að koma með á Anfield. Hann kemur með ákveðið vinnusiðferði og leikstíl frá Þýskalandi og liðið er að aðlagast þessu. Vinátta okkar er hrein. Hann er frábær maður og ef maður bara gerir það sem hann biður mann um er ekki hægt að bregðast honum.“ Firmino er mikill aðdáandi samlanda síns Neymars sem raðar inn mörkum og leggur þau upp fyrir Barcelona í spænsku 1. deildinni og í Meistaradeildinni. Hann vonast til að verða jafngóður fyrir Liverpool og Neymar er fyrir Barcelona. „Getur hann gert mig að Neymar Liverpool-liðsins? Það fer allt eftir mér,“ segir Roberto Firmino. Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, vill verða Neymarinn hjá sínu liði og vonast til að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hjálpi honum á þeirri vegferð. Firmino byrjar nýtt tímabil vel en hann er búinn að skora tvö mörk og leggja upp eitt í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Hann skoraði tíu og lagði upp átta í 31 deildarleik á síðustu leiktíð. Brassinn spilaði í fjögur ár með Hoffenheim í Þýskalandi áður en hann gekk í raðir Liverpool en þar mætti hann Dortmund-liði Jürgen Klopp reglulega. Hann var mikill aðdáandi Þjóðverjans og fagnaði því mikið að fá að spila undir hans stjórn. „Ég veit hvað Klopp vill fá frá leikmönnum sínum. Þegar ég heyrði að hann yrði stjóri Liverpool var ég svo ánægður. Ég gat eiginlega ekki verið ánægðari,“ segir Firmino í viðtali við Daily Mail. „Ég vissi hvað hann átti eftir að koma með á Anfield. Hann kemur með ákveðið vinnusiðferði og leikstíl frá Þýskalandi og liðið er að aðlagast þessu. Vinátta okkar er hrein. Hann er frábær maður og ef maður bara gerir það sem hann biður mann um er ekki hægt að bregðast honum.“ Firmino er mikill aðdáandi samlanda síns Neymars sem raðar inn mörkum og leggur þau upp fyrir Barcelona í spænsku 1. deildinni og í Meistaradeildinni. Hann vonast til að verða jafngóður fyrir Liverpool og Neymar er fyrir Barcelona. „Getur hann gert mig að Neymar Liverpool-liðsins? Það fer allt eftir mér,“ segir Roberto Firmino.
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira