Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 14:30 Pep Guardiola tekur við Manchester City í sumar og fær vel borgað fyrir sín störf. vísir/getty Spánverjinn Pep Guardiola verður næsti knattspyrnustjóri Manchester City. Greint var frá því í gær að hann tekur við af Sílemanninum Manuel Pellegrini eftir að tímabilinu lýkur. Guardiola verður launahæsti knattspyrnustjóri sögunnar, samkvæmt frétt enska blaðsins Daily Mail. Spánverjinn fær 300.000 pund í laun á viku eða 56 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guardiola og Manchester City eiga í viðræðum, en fyrir ellefu árum síðan reyndi hann að gerast leikmaður liðsins.Frétt BBC frá ágúst 2005.mynd/skjáskotRáðinn af sama manni Spánverjinn var virkilega öflugur leikmaður á sínum ferli og vann spænsku 1. deildina sex sinnum með uppeldisfélagi sínu Barcelona. Hann var á mála hjá Barcelona frá 1990-2001 áður en hann gekk í raðir Brescia og svo Roma. Guardiola fór 32 ára til Katar og spilaði með Al-Ahli, en var svo boðið á viku reynslu hjá Manchester City í ágúst 2005 þegar hann var 34 ára gamall. Stuart Pearce, þáverandi stjóri City, bauð Börsungnum á reynslu en vildi svo ekki semja við hann að loknum reynslutímanum. Guardiola fór þá til Mexíkó og spilaði í eitt ár áður en hann lagði skóna á hilluna. Guardiola hætti 2006 en gerðist þjálfari B-liðs Barcelona ári síðar og tók svo við starfi aðalliðs Barcelona 2008 þegar Frank Rijkaard hætti. Maðurinn sem barðist fyrir því að ráða Guardiola en ekki José Mourinho á þeim tíma var Txiki Begiristain, þáverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona. Hann sinnir sama starfi í dag hjá Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Spánverjinn Pep Guardiola verður næsti knattspyrnustjóri Manchester City. Greint var frá því í gær að hann tekur við af Sílemanninum Manuel Pellegrini eftir að tímabilinu lýkur. Guardiola verður launahæsti knattspyrnustjóri sögunnar, samkvæmt frétt enska blaðsins Daily Mail. Spánverjinn fær 300.000 pund í laun á viku eða 56 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guardiola og Manchester City eiga í viðræðum, en fyrir ellefu árum síðan reyndi hann að gerast leikmaður liðsins.Frétt BBC frá ágúst 2005.mynd/skjáskotRáðinn af sama manni Spánverjinn var virkilega öflugur leikmaður á sínum ferli og vann spænsku 1. deildina sex sinnum með uppeldisfélagi sínu Barcelona. Hann var á mála hjá Barcelona frá 1990-2001 áður en hann gekk í raðir Brescia og svo Roma. Guardiola fór 32 ára til Katar og spilaði með Al-Ahli, en var svo boðið á viku reynslu hjá Manchester City í ágúst 2005 þegar hann var 34 ára gamall. Stuart Pearce, þáverandi stjóri City, bauð Börsungnum á reynslu en vildi svo ekki semja við hann að loknum reynslutímanum. Guardiola fór þá til Mexíkó og spilaði í eitt ár áður en hann lagði skóna á hilluna. Guardiola hætti 2006 en gerðist þjálfari B-liðs Barcelona ári síðar og tók svo við starfi aðalliðs Barcelona 2008 þegar Frank Rijkaard hætti. Maðurinn sem barðist fyrir því að ráða Guardiola en ekki José Mourinho á þeim tíma var Txiki Begiristain, þáverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona. Hann sinnir sama starfi í dag hjá Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti