Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag.
Myndin var svo frumsýnd í gærkvöldi en Albatross er leikstýrt af Snævari Sölvasyni og með aðalhlutverk fer Ævar Örn Jóhannsson.
Önnur helstu hlutverk eru í höndum Finnboga Dags Sigurðssonar, Gunnars Kristinssonar, Birnu Hjaltalín Pálmadóttur og Pálma Gestssonar. Það var góð stemning og vel mætt í Háskólabíó á fimmtudag
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross

Tengdar fréttir

Fyrsta íslenska myndin í fullri lengd sem er hópfjármögnuð
Stefnt er að því að frumsýna myndina Albatross 19. júní.

Almenningur kom Albatross í bíó
Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land.

Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross
Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní.