Ver tíma með lögreglumönnum 23. apríl 2015 12:00 Ólína segir það spennandi hversu vel Réttur kallast á við íslenskan veruleika. Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikur rannsóknarlögreglumann í nýrri seríu af Rétti, þáttum í leikstjórn Baldvins Z. Þetta er í fyrsta sinn í þó nokkurn tíma sem hún tekur að sér jafn stórt hlutverk. „Já, það eru ellefu ár síðan ég lék síðast stórt hlutverk. Þá var það í Chicago sem var sýnt í Borgarleikhúsinu,“ segir Steinunn Ólína, sem er einnig ritstjóri Kvennablaðsins. Í þáttunum leikur hún rannsóknarlögreglumann og segist hún verja tíma með rannsóknarlögreglumönnum til þess að undirbúa sig fyrir hlutverkið. „Við erum fyrst og fremst að gæða þessar persónur lífi en það er gott að kynna sér starf lögreglumanna svo maður sé ekki bara í einhverjum lögguleik. Þættirnir eru mjög „aktúel og vel skrifaðir“. Þeir kallast vel á við íslenskan veruleika sem mér finnst mjög spennandi.“ Steinunn Ólína hefur nýlokið tökum á þáttunum Ófærð, í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem sýndir verða á RÚV í vetur. Auk þess hafa sjónvarpsstöðvar víða um heim keypt sýningaréttinn á þáttunum. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikur rannsóknarlögreglumann í nýrri seríu af Rétti, þáttum í leikstjórn Baldvins Z. Þetta er í fyrsta sinn í þó nokkurn tíma sem hún tekur að sér jafn stórt hlutverk. „Já, það eru ellefu ár síðan ég lék síðast stórt hlutverk. Þá var það í Chicago sem var sýnt í Borgarleikhúsinu,“ segir Steinunn Ólína, sem er einnig ritstjóri Kvennablaðsins. Í þáttunum leikur hún rannsóknarlögreglumann og segist hún verja tíma með rannsóknarlögreglumönnum til þess að undirbúa sig fyrir hlutverkið. „Við erum fyrst og fremst að gæða þessar persónur lífi en það er gott að kynna sér starf lögreglumanna svo maður sé ekki bara í einhverjum lögguleik. Þættirnir eru mjög „aktúel og vel skrifaðir“. Þeir kallast vel á við íslenskan veruleika sem mér finnst mjög spennandi.“ Steinunn Ólína hefur nýlokið tökum á þáttunum Ófærð, í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem sýndir verða á RÚV í vetur. Auk þess hafa sjónvarpsstöðvar víða um heim keypt sýningaréttinn á þáttunum.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning