Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs Guðrún Ansnes skrifar 13. apríl 2015 10:22 Leikarinn knái fer með viðamikið hlutverk í myndinni, en það fölnar þó við hlið hlutverksins sem hann sinnir í raunveruleikanum, Á föstudag var nýjasta afurð Vesturports, Blóðberg, frumsýnd í Egilshöll og mætti þar múgur og margmenni. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Sveinn Ólafur Gunnarsson, sem fer með nokkuð viðamikið hlutverk í myndinni. Mætti hann ásamt ófrískri eiginkonu sinni, Jóhönnu Helgu Thorkelsdóttur sjónlistakonu til að berja afurðina augum. Þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar urðu þau frá að hverfa þar sem Jóhanna Helga var komin af stað í fæðingu. Heimildir herma að klukkustund síðar hafi hjónin verið komin með nýjan fjölskyldumeðlim í fangið, lítinn dreng. Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00 Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Á föstudag var nýjasta afurð Vesturports, Blóðberg, frumsýnd í Egilshöll og mætti þar múgur og margmenni. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Sveinn Ólafur Gunnarsson, sem fer með nokkuð viðamikið hlutverk í myndinni. Mætti hann ásamt ófrískri eiginkonu sinni, Jóhönnu Helgu Thorkelsdóttur sjónlistakonu til að berja afurðina augum. Þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar urðu þau frá að hverfa þar sem Jóhanna Helga var komin af stað í fæðingu. Heimildir herma að klukkustund síðar hafi hjónin verið komin með nýjan fjölskyldumeðlim í fangið, lítinn dreng.
Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00 Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00
Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46
Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning