Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Guðrún Ansnes skrifar 27. mars 2015 00:01 Júníus Meyvant ætlar trylla lýðinn með þjóðlagaskotinni tónlist sinni. Vísir/Daniel Staðfest hefur verið að tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant muni troða upp á Þjóðhátíð í sumar. Kom Júníus eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf í fyrra með lagin Color Decay. Júníus hlaut til dæmis verðlaun fyrir besta popplag ársins ásamt því að vera valinn bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum.Hrifnastur af hvítu tjöldunum Júníus, eða Unnar Gísli Sigurmundsson, er borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum svo það kemur eflaust einhverjum á óvart að sjálfur hefur hann aðeins verið viðstaddur fjórar Þjóðhátíðir í gegnum tíðina. „Ég hlakka mikið til, þetta kom mér töluvert á óvart og hafði ég fram til þessa ekki endilega séð mig fyrir mér á sviðinu í dalnum.“ Júníus sver af sér allan þjóðhátíðartrylling líkt og grípur margan vestmannaeyinginn þegar Verslunarmannahelgin nálgast. Hann segist þó vissulega hrifinn af hvítu tjöldunum sem alltaf standa sína pligt í dalnum á meðan hátíðinni stendur :„ Þrátt fyrir það á ég mikið af vinum sem taka Þjóðhátíð alla leið og henda til dæmis upp hvítum tjöldum, og ég hef sérstaklega gaman af að kíkja þangað. Þar er nóg að borða og iðulega mikið fjör,“ bætir hann við. Tengdar fréttir AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Staðfest hefur verið að tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant muni troða upp á Þjóðhátíð í sumar. Kom Júníus eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf í fyrra með lagin Color Decay. Júníus hlaut til dæmis verðlaun fyrir besta popplag ársins ásamt því að vera valinn bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum.Hrifnastur af hvítu tjöldunum Júníus, eða Unnar Gísli Sigurmundsson, er borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum svo það kemur eflaust einhverjum á óvart að sjálfur hefur hann aðeins verið viðstaddur fjórar Þjóðhátíðir í gegnum tíðina. „Ég hlakka mikið til, þetta kom mér töluvert á óvart og hafði ég fram til þessa ekki endilega séð mig fyrir mér á sviðinu í dalnum.“ Júníus sver af sér allan þjóðhátíðartrylling líkt og grípur margan vestmannaeyinginn þegar Verslunarmannahelgin nálgast. Hann segist þó vissulega hrifinn af hvítu tjöldunum sem alltaf standa sína pligt í dalnum á meðan hátíðinni stendur :„ Þrátt fyrir það á ég mikið af vinum sem taka Þjóðhátíð alla leið og henda til dæmis upp hvítum tjöldum, og ég hef sérstaklega gaman af að kíkja þangað. Þar er nóg að borða og iðulega mikið fjör,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning