Mummi ekki lengur í Götusmiðjunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. október 2015 18:55 Mummi hefur yfirleitt verið kenndur við Götusmiðjuna. Vísir/Vilhelm Guðmundur Týr Þórarinsson, sem oftar en ekki er kallaður Mummi, hefur látið af störfum hjá Götusmiðjunni. Frá þessu greinir hann á Facebook í kvöld. Í færslu sem hann skrifar þar á sjöunda tímanum segir Mummi að hann kveðji „völlinn sáttur“ og að hann hafi afhent keflið til þess fagfólks sem starfar í Götusmiðjunni. Götusmiðan hóf starfsemi sína aftur í byrjun október 2014 en þá hafði hún verið lokuð frá því í júnímánuði 2010 að kröfu barnaverndaryfirvalda. Afar stór orð voru látin falla og var málið umdeilt en Guðmundur var meðal annars sakaður um hótanir í garð ungmennanna. Ásökununum hefur hann ávallt vísað á bug.Sjá einnig: Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í GötusmiðjunniNafn Götusmiðjunnar hefur lengi verið samtvinnað nafni Mumma en miðstöðin sérhæfir sig í úrræðum fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu. Nú segir Guðmundur hins vegar að komið sé að ákveðnum tímamótum á hans starfsferli en hann hefur starfað með ungmennum í vanda í rúmlega tuttugu ár. „Hefur Götusmiðjan notið þeirra forréttinda að sjá nokkur hundruð þeirra ná tökum á lífi sínu í kjölfarið af dvöl sinni þar. Sú upplifun og von hefur alltaf verið drifkrafturinn að baki mér persónulega í gegnum árin,“ segir Mummi og bætir við: „Ég kveð nú völlinn sáttur og mun ætíð ylja mér við tilhugsunina um ykkur öll sem komuð heilli út og eigið betra líf vegna starfsemi Götusmiðjunnar, þið gerið þetta allt þess virði.“ Tengdar fréttir Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47 „Höfum fulla trú á því að þetta sé komið til að vera“ Ekki hefur enn fengist leyfi fyrir nýju gistiskýli fyrir ungmenni sem Götusmiðjan hefur rekið síðustu vikur á Stórhöfða í Reykjavík. Forstöðumenn segja þörfina brýna og mörg ungmenni í vanda. 10. apríl 2015 00:01 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20. febrúar 2015 14:28 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Guðmundur Týr Þórarinsson, sem oftar en ekki er kallaður Mummi, hefur látið af störfum hjá Götusmiðjunni. Frá þessu greinir hann á Facebook í kvöld. Í færslu sem hann skrifar þar á sjöunda tímanum segir Mummi að hann kveðji „völlinn sáttur“ og að hann hafi afhent keflið til þess fagfólks sem starfar í Götusmiðjunni. Götusmiðan hóf starfsemi sína aftur í byrjun október 2014 en þá hafði hún verið lokuð frá því í júnímánuði 2010 að kröfu barnaverndaryfirvalda. Afar stór orð voru látin falla og var málið umdeilt en Guðmundur var meðal annars sakaður um hótanir í garð ungmennanna. Ásökununum hefur hann ávallt vísað á bug.Sjá einnig: Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í GötusmiðjunniNafn Götusmiðjunnar hefur lengi verið samtvinnað nafni Mumma en miðstöðin sérhæfir sig í úrræðum fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu. Nú segir Guðmundur hins vegar að komið sé að ákveðnum tímamótum á hans starfsferli en hann hefur starfað með ungmennum í vanda í rúmlega tuttugu ár. „Hefur Götusmiðjan notið þeirra forréttinda að sjá nokkur hundruð þeirra ná tökum á lífi sínu í kjölfarið af dvöl sinni þar. Sú upplifun og von hefur alltaf verið drifkrafturinn að baki mér persónulega í gegnum árin,“ segir Mummi og bætir við: „Ég kveð nú völlinn sáttur og mun ætíð ylja mér við tilhugsunina um ykkur öll sem komuð heilli út og eigið betra líf vegna starfsemi Götusmiðjunnar, þið gerið þetta allt þess virði.“
Tengdar fréttir Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47 „Höfum fulla trú á því að þetta sé komið til að vera“ Ekki hefur enn fengist leyfi fyrir nýju gistiskýli fyrir ungmenni sem Götusmiðjan hefur rekið síðustu vikur á Stórhöfða í Reykjavík. Forstöðumenn segja þörfina brýna og mörg ungmenni í vanda. 10. apríl 2015 00:01 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20. febrúar 2015 14:28 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47
„Höfum fulla trú á því að þetta sé komið til að vera“ Ekki hefur enn fengist leyfi fyrir nýju gistiskýli fyrir ungmenni sem Götusmiðjan hefur rekið síðustu vikur á Stórhöfða í Reykjavík. Forstöðumenn segja þörfina brýna og mörg ungmenni í vanda. 10. apríl 2015 00:01
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00
Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20. febrúar 2015 14:28