Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2015 13:30 Herdís, Thelma, Guðni og Salka. Vísir/María Guðrún Rúnarsdóttir/ernir „Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39