Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Arnar Björnsson skrifar 29. apríl 2015 15:14 Pacquaio í hringnum. vísir/getty Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Sjá meira
Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15