Óskarsverðlaunahafi hitar upp Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2015 09:00 Damien Rice kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí. Nordicphotos/Getty Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld. Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damien Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóðritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleikum. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfsmaður Damiens Rice, spurður út efni tónleikana. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favourite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld.
Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira