Unga fólkið fullt af réttlætiskennd Guðrún Ansnes skrifar 4. júní 2015 00:01 Magnús er ánægður með eldmóðinn og segir ungu kynslóðina afar upplýsta. Fréttablaðið/gva „Við ætlum að hittast og undirbúa næstu tvær aðgerðir ungliðahreyfingarinnar, sem verða pyntingaraðgerðin og aðgerðir í Druslugöngunni,“ segir Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðarstjóri. Er undirbúningsfundurinn til þess fallinn að gefa ungum aðgerðarsinnum tækifæri til að koma með hugmyndir og móta aðgerðirnar. „Pyntingaraðgerðin sem við förum í þann 26. júní næstkomandi snýst um að setja upp tvær stöðvar, annars vegar í Kringlunni og hins vegar á Austurvelli, þar sem Íslendingar geta komið og fengið smjörþefinn af þeim pyntingum sem eiga sér stað úti í heimi. Núna munum við varpa ljósi á lukkuhjólið sem fannst á lögreglustöð í Filippseyjum í fyrra. Fangar voru látnir snúa hjólinu og taka síðan út þá pyntingu sem örin stoppaði á,“ útskýrir Magnús. „Svo munum við ræða um hvernig best verði að haga aðgerðum í Druslugöngunni í júlí, en þá munum við vekja athygli á skelfilegri löggjöf í Túnis, þar sem kærur gegn nauðgurum eru felldar niður, giftist gerandinn fórnarlambinu,“ bendir Magnús á og bætir við: „Yfirskriftin er sum sé: Myndir þú giftast nauðgara þínum?“ Magnús segir ungt fólk á Íslandi afar framtakssamt. „Krakkarnir eru fullir af réttlætiskennd, eru róttækir og mjög hugmyndaríkir,“ segir hann og bætir við að á þeim þremur árum sem ungliðahreyfingin hafi verið starfandi hafi hún sótt gríðarlega í sig veðrið. „Við héldum fund um daginn, sem endaði þannig að fundargestir sprengdu húsnæðið utan af sér, og var meðal annars fundað inni á salernum hússins til að nýta allt pláss,“ bendir Magnús á og grínast með að brátt verði hann óþarfur, slíkur sé krafturinn í unga fólkinu. Hann hvetur alla sem áhuga hafa á að taka þátt í að móta aðgerðirnar til að koma við í Þingholtstræti 28 í kvöld klukkan 19.30. Tengdar fréttir Barðir, stungnir og hengdir upp í loft Fyrrverandi fangar í Austur-Úkraínu lýsa pyntingum í nýrri samantekt Amnesty. 27. maí 2015 11:37 Amnesty International segja Hamasliða hafa pyntað palestínska borgara Í skýrslu frá samtökunum segir að liðsmenn samtakanna hafi meðal annars rænt og pyntað fólk og tekið af lífi án dóms og laga. 27. maí 2015 08:01 Her Nígeríu sakaður um stríðsglæpi Sagðir hafa myrt þúsundir ungra manna og barna úr sulti og pyntingum á fjórum árum. 4. júní 2015 12:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
„Við ætlum að hittast og undirbúa næstu tvær aðgerðir ungliðahreyfingarinnar, sem verða pyntingaraðgerðin og aðgerðir í Druslugöngunni,“ segir Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðarstjóri. Er undirbúningsfundurinn til þess fallinn að gefa ungum aðgerðarsinnum tækifæri til að koma með hugmyndir og móta aðgerðirnar. „Pyntingaraðgerðin sem við förum í þann 26. júní næstkomandi snýst um að setja upp tvær stöðvar, annars vegar í Kringlunni og hins vegar á Austurvelli, þar sem Íslendingar geta komið og fengið smjörþefinn af þeim pyntingum sem eiga sér stað úti í heimi. Núna munum við varpa ljósi á lukkuhjólið sem fannst á lögreglustöð í Filippseyjum í fyrra. Fangar voru látnir snúa hjólinu og taka síðan út þá pyntingu sem örin stoppaði á,“ útskýrir Magnús. „Svo munum við ræða um hvernig best verði að haga aðgerðum í Druslugöngunni í júlí, en þá munum við vekja athygli á skelfilegri löggjöf í Túnis, þar sem kærur gegn nauðgurum eru felldar niður, giftist gerandinn fórnarlambinu,“ bendir Magnús á og bætir við: „Yfirskriftin er sum sé: Myndir þú giftast nauðgara þínum?“ Magnús segir ungt fólk á Íslandi afar framtakssamt. „Krakkarnir eru fullir af réttlætiskennd, eru róttækir og mjög hugmyndaríkir,“ segir hann og bætir við að á þeim þremur árum sem ungliðahreyfingin hafi verið starfandi hafi hún sótt gríðarlega í sig veðrið. „Við héldum fund um daginn, sem endaði þannig að fundargestir sprengdu húsnæðið utan af sér, og var meðal annars fundað inni á salernum hússins til að nýta allt pláss,“ bendir Magnús á og grínast með að brátt verði hann óþarfur, slíkur sé krafturinn í unga fólkinu. Hann hvetur alla sem áhuga hafa á að taka þátt í að móta aðgerðirnar til að koma við í Þingholtstræti 28 í kvöld klukkan 19.30.
Tengdar fréttir Barðir, stungnir og hengdir upp í loft Fyrrverandi fangar í Austur-Úkraínu lýsa pyntingum í nýrri samantekt Amnesty. 27. maí 2015 11:37 Amnesty International segja Hamasliða hafa pyntað palestínska borgara Í skýrslu frá samtökunum segir að liðsmenn samtakanna hafi meðal annars rænt og pyntað fólk og tekið af lífi án dóms og laga. 27. maí 2015 08:01 Her Nígeríu sakaður um stríðsglæpi Sagðir hafa myrt þúsundir ungra manna og barna úr sulti og pyntingum á fjórum árum. 4. júní 2015 12:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Barðir, stungnir og hengdir upp í loft Fyrrverandi fangar í Austur-Úkraínu lýsa pyntingum í nýrri samantekt Amnesty. 27. maí 2015 11:37
Amnesty International segja Hamasliða hafa pyntað palestínska borgara Í skýrslu frá samtökunum segir að liðsmenn samtakanna hafi meðal annars rænt og pyntað fólk og tekið af lífi án dóms og laga. 27. maí 2015 08:01
Her Nígeríu sakaður um stríðsglæpi Sagðir hafa myrt þúsundir ungra manna og barna úr sulti og pyntingum á fjórum árum. 4. júní 2015 12:00