Raskanir verða á sónarskoðunum og mæðravernd vegna verkfalls ljósmæðra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. apríl 2015 19:00 Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda. Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira
Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda.
Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira