Emma hjá Chelsea vill taka upp Rooney-regluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2015 11:30 Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea. Vísir/Getty Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, er eina konan sem stýrir liði í ensku kvennadeildinni í fótbolta og hún vill að enska sambandið geri meira í því að hjálpa konum að komast að hjá enskum félögum. Emma vill að enska sambandið taki upp svokallaða Rooney-reglu úr NFL-deildinni en í stað þess að reglan snúist um að gefa minnihlutahópum eða lituðu fólki tækifæri á því að fara í starfsviðtöl, eins og í NFL-deildinni, þá vill Emma að félög beri skylda til að ræða við konur þegar starf losnar. Það eru ekki margar konur sem stýra liðum í fótboltanum í Englandi. „Við verðum að fá félögin til að taka áhættu í leit sinni að rétta aðilanum,“ sagði hin 38 ára gamla Emma Hayes við BBC. „Staðan er bara þannig að það eru ekki margar kvenþjálfarar sem hafa topp þjálfararéttindi en það mun breytast. Það sem þarf samt aðallega að breytast er að konur fá tækifæri á því að fara í viðtöl þegar þjálfarastörf losna," sagði Hayes. „Ef konur fá ekki starfið þá er það í fínu lagi en hægt og rólega munum við taka skrefin í rétta átt," sagði Hayes. „Þeir hafa Rooney-reglu í Bandaríkjunum og um leið og það koma upp fleiri konur með meiri þekkingu og meiri reynslu þá þurfa þær að fá tækifærið til að kynna sig fyrir stjórn félaganna," sagði Hayes. „Ég er stolt af foreldrum mínum fyrir að gefa mér sjálfstraustið til þess að koma mér í þessa stöðu. Ég vona að ég sé fyrirmynd fyrir aðra kvenþjálfara sem eru að koma upp. Ég trúi því líka að það séu fleiri konur sem telja sig geta þetta líka. Ef ég hjálpað þeim eitthvað að stíga þetta skref þá er ég stolt af því líka," sagði Hayes. Emma Hayes hefur ráðið ríkjum hjá Chelsea síðan 2012 og þær Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu hálft tímabil fyrir hana árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, er eina konan sem stýrir liði í ensku kvennadeildinni í fótbolta og hún vill að enska sambandið geri meira í því að hjálpa konum að komast að hjá enskum félögum. Emma vill að enska sambandið taki upp svokallaða Rooney-reglu úr NFL-deildinni en í stað þess að reglan snúist um að gefa minnihlutahópum eða lituðu fólki tækifæri á því að fara í starfsviðtöl, eins og í NFL-deildinni, þá vill Emma að félög beri skylda til að ræða við konur þegar starf losnar. Það eru ekki margar konur sem stýra liðum í fótboltanum í Englandi. „Við verðum að fá félögin til að taka áhættu í leit sinni að rétta aðilanum,“ sagði hin 38 ára gamla Emma Hayes við BBC. „Staðan er bara þannig að það eru ekki margar kvenþjálfarar sem hafa topp þjálfararéttindi en það mun breytast. Það sem þarf samt aðallega að breytast er að konur fá tækifæri á því að fara í viðtöl þegar þjálfarastörf losna," sagði Hayes. „Ef konur fá ekki starfið þá er það í fínu lagi en hægt og rólega munum við taka skrefin í rétta átt," sagði Hayes. „Þeir hafa Rooney-reglu í Bandaríkjunum og um leið og það koma upp fleiri konur með meiri þekkingu og meiri reynslu þá þurfa þær að fá tækifærið til að kynna sig fyrir stjórn félaganna," sagði Hayes. „Ég er stolt af foreldrum mínum fyrir að gefa mér sjálfstraustið til þess að koma mér í þessa stöðu. Ég vona að ég sé fyrirmynd fyrir aðra kvenþjálfara sem eru að koma upp. Ég trúi því líka að það séu fleiri konur sem telja sig geta þetta líka. Ef ég hjálpað þeim eitthvað að stíga þetta skref þá er ég stolt af því líka," sagði Hayes. Emma Hayes hefur ráðið ríkjum hjá Chelsea síðan 2012 og þær Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu hálft tímabil fyrir hana árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn