Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 11:00 Peyton gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. vísir/getty Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn