Sigurganga íslenskra kvikmynda heldur áfram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2015 11:13 Dagur Kári tekur á móti kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs á dögunum. Vísir/Anton Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01