Lars: Spiluðum ekki illa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2015 23:06 Þjálfararnir Guðmundur, Lars og Heimir. Vísir/Adam Jastrzebowski „Þetta voru kjánaleg mörk sem við fengum á okkur en við spiluðum ekki illa,“ sagði Lagerbäck við Vísi eftir leik Póllands og Íslands í kvöld. „Það hljómar kannski furðulega en við vorum heilt yfir ekki slakir.“ Ísland komst yfir gegn Pólverjum í Varsjá í kvöld en tapaði að lokum, 4-2, eftir slæman síðari hálfleik. „Við fengum mörk á okkur eftir tvær skyndisóknir þar sem leikmenn eiga að vita betur sínar stöður en þeir gerðu í kvöld. Svo kom mark eftir horn þar sem við gátum ekki hreinsað,“ sagði þjálfarinn. „En það er alveg ljóst að við spiluðum við gott lið sem var betra en við í kvöld. Þegar leikmaður eins og Robert Lewandowski er í hinu liðinu þá verður þér refsað.“ Hann segir að það sé jákvætt að geta unnið með mistök. „Mistökin geta hvatt mann áfram og það er gott að geta lært af þeim. Lærdómur þessa leiks er að við eigum að halda okkur við okkar leikstíl og taka ekki rangar ákvarðanir.“ Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af því að Ísland hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs. „Alls ekki. Þessir tveir leikir [gegn Póllandi og Slóvakíu] eru fyrstu tvö skrefin okkar í undirbúningnum fyrir EM og þetta gefur okkur eitthvað til að vinna með.“ Arnór Ingvi Traustason og Hólmar Örn Eyjólfsson fengu tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og Lagerbäck var ánægður með þeirra framlag. „Það er erfitt fyrir hann að koma inn úr sænsku deildinni enda andstæðingurinn í kvöld mun sterkari en hann á að venjast. En hann stóð sig vel og Hólmar líka.“ „Almennt er ég ánægður með þá reynslu sem strákarnir fengu í kvöld. Þetta var leikur gegn sterku liði, á erfiðum útivelli fyrir framan fullt af áhorfendum.“ Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í kvöld en Lagerbäck segir enn óvitað hversu alvarleg þau eru. Þá fékk Aron Einar Gunnarsson högg á vöðva í fæti. „Kolbeinn var með mikla verki og gat ekki haldið áfram. Hann er spurningamerki fyrir þriðjudaginn,“ sagði Lagerbäck sem segir að þjálfarnir muni nú meta hvaða leikmenn fái að spila í Slóvakíu. „Hugmyndin var að skipta út leikmönnum á milli leikja en við verðum að taka mið af stöðunni á hópnum og við vitum meira um það á morgun.“ Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28 Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
„Þetta voru kjánaleg mörk sem við fengum á okkur en við spiluðum ekki illa,“ sagði Lagerbäck við Vísi eftir leik Póllands og Íslands í kvöld. „Það hljómar kannski furðulega en við vorum heilt yfir ekki slakir.“ Ísland komst yfir gegn Pólverjum í Varsjá í kvöld en tapaði að lokum, 4-2, eftir slæman síðari hálfleik. „Við fengum mörk á okkur eftir tvær skyndisóknir þar sem leikmenn eiga að vita betur sínar stöður en þeir gerðu í kvöld. Svo kom mark eftir horn þar sem við gátum ekki hreinsað,“ sagði þjálfarinn. „En það er alveg ljóst að við spiluðum við gott lið sem var betra en við í kvöld. Þegar leikmaður eins og Robert Lewandowski er í hinu liðinu þá verður þér refsað.“ Hann segir að það sé jákvætt að geta unnið með mistök. „Mistökin geta hvatt mann áfram og það er gott að geta lært af þeim. Lærdómur þessa leiks er að við eigum að halda okkur við okkar leikstíl og taka ekki rangar ákvarðanir.“ Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af því að Ísland hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs. „Alls ekki. Þessir tveir leikir [gegn Póllandi og Slóvakíu] eru fyrstu tvö skrefin okkar í undirbúningnum fyrir EM og þetta gefur okkur eitthvað til að vinna með.“ Arnór Ingvi Traustason og Hólmar Örn Eyjólfsson fengu tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og Lagerbäck var ánægður með þeirra framlag. „Það er erfitt fyrir hann að koma inn úr sænsku deildinni enda andstæðingurinn í kvöld mun sterkari en hann á að venjast. En hann stóð sig vel og Hólmar líka.“ „Almennt er ég ánægður með þá reynslu sem strákarnir fengu í kvöld. Þetta var leikur gegn sterku liði, á erfiðum útivelli fyrir framan fullt af áhorfendum.“ Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í kvöld en Lagerbäck segir enn óvitað hversu alvarleg þau eru. Þá fékk Aron Einar Gunnarsson högg á vöðva í fæti. „Kolbeinn var með mikla verki og gat ekki haldið áfram. Hann er spurningamerki fyrir þriðjudaginn,“ sagði Lagerbäck sem segir að þjálfarnir muni nú meta hvaða leikmenn fái að spila í Slóvakíu. „Hugmyndin var að skipta út leikmönnum á milli leikja en við verðum að taka mið af stöðunni á hópnum og við vitum meira um það á morgun.“
Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28 Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28
Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45