Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til 9. desember 2015 20:24 Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira