Yorke gagnrýnir Van Gaal: Það nennir enginn að horfa á fótboltann sem hann vill spila Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2015 10:00 Paul Scholes og Dwight Yorke hafa nú báðir gagnrýnt Van Gaal opinberlega. vísir/getty Dwight Yorke, sem vann þrennuna með Manchester United árið 1999, hefur bæst í hóp fyrrverandi leikmanna liðsins sem hefur engan smekk fyrir leikstíl Louis van Gaal. Spilamennska United hefur verið ansi bragðdauf að undanförnu, en liðið skoraði ekki í þremur leikjum í röð eftir að gera jafntefli í Meistaradeildinni gegn CSKA Moskvu. Það vann svo seinni leikinn gegn CSKA, 1-0, og náði að skora tvö mörk gegn West Bromwich Albion um helgina þó spilamennska liðsins væri ekki beint skemmtileg.Jesse Lindgard kom United á bragðið gegn WBA.vísir/gettyErum í skemmtanabransanum Paul Scholes hefur verið duglegur við að gagnrýna Louis van Gaal og leikstíl hans en Hollendingurinn lætur sér fátt um finnast segir gagnrýni Scholes ekki hafa nein áhrif á sig. „Arfleið Sir Alex eftir hans 26 ár hjá félaginu er, að við erum vanir að sjá ákveðna tegund af fótbolta spilaðann. Það er því auðvelt að skilja að menn sem spiluðu lengi fyrir United séu ósáttir og þeir mega hafa sína skoðun. Hvort Van Gaal sé sammála því er svo önnur saga,“ segir Yorke í viðtali við 888Sport.com, en Daily Mail greinir frá. „Ég skil hvers vegna fólk er ósátt því enginn er vanur svona fótbolta og það er erfitt fyrir menn að horfa upp á þetta. United verður að taka ákveðnar áhættur. Það er gott og vel að vera með einhverja leikáætlun og reyna þreyta lið með að halda boltanum, en þessi leikur snýst um skemmtun og að taka áhættur.“ „Það vill enginn sjá svona fótbolta því á endanum erum við í skemmtanabransanum. United hefur alltaf skemmt fólki. Nú bara vonumst við eftir því að sjá það aftur. Staðreyndin er að United mun skemmta fólki aftur hvort sem það verður undir stjórn Van Gaal eða einhvers annars,“ segir Dwight Yorke. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Dwight Yorke, sem vann þrennuna með Manchester United árið 1999, hefur bæst í hóp fyrrverandi leikmanna liðsins sem hefur engan smekk fyrir leikstíl Louis van Gaal. Spilamennska United hefur verið ansi bragðdauf að undanförnu, en liðið skoraði ekki í þremur leikjum í röð eftir að gera jafntefli í Meistaradeildinni gegn CSKA Moskvu. Það vann svo seinni leikinn gegn CSKA, 1-0, og náði að skora tvö mörk gegn West Bromwich Albion um helgina þó spilamennska liðsins væri ekki beint skemmtileg.Jesse Lindgard kom United á bragðið gegn WBA.vísir/gettyErum í skemmtanabransanum Paul Scholes hefur verið duglegur við að gagnrýna Louis van Gaal og leikstíl hans en Hollendingurinn lætur sér fátt um finnast segir gagnrýni Scholes ekki hafa nein áhrif á sig. „Arfleið Sir Alex eftir hans 26 ár hjá félaginu er, að við erum vanir að sjá ákveðna tegund af fótbolta spilaðann. Það er því auðvelt að skilja að menn sem spiluðu lengi fyrir United séu ósáttir og þeir mega hafa sína skoðun. Hvort Van Gaal sé sammála því er svo önnur saga,“ segir Yorke í viðtali við 888Sport.com, en Daily Mail greinir frá. „Ég skil hvers vegna fólk er ósátt því enginn er vanur svona fótbolta og það er erfitt fyrir menn að horfa upp á þetta. United verður að taka ákveðnar áhættur. Það er gott og vel að vera með einhverja leikáætlun og reyna þreyta lið með að halda boltanum, en þessi leikur snýst um skemmtun og að taka áhættur.“ „Það vill enginn sjá svona fótbolta því á endanum erum við í skemmtanabransanum. United hefur alltaf skemmt fólki. Nú bara vonumst við eftir því að sjá það aftur. Staðreyndin er að United mun skemmta fólki aftur hvort sem það verður undir stjórn Van Gaal eða einhvers annars,“ segir Dwight Yorke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30
Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45