Yorke gagnrýnir Van Gaal: Það nennir enginn að horfa á fótboltann sem hann vill spila Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2015 10:00 Paul Scholes og Dwight Yorke hafa nú báðir gagnrýnt Van Gaal opinberlega. vísir/getty Dwight Yorke, sem vann þrennuna með Manchester United árið 1999, hefur bæst í hóp fyrrverandi leikmanna liðsins sem hefur engan smekk fyrir leikstíl Louis van Gaal. Spilamennska United hefur verið ansi bragðdauf að undanförnu, en liðið skoraði ekki í þremur leikjum í röð eftir að gera jafntefli í Meistaradeildinni gegn CSKA Moskvu. Það vann svo seinni leikinn gegn CSKA, 1-0, og náði að skora tvö mörk gegn West Bromwich Albion um helgina þó spilamennska liðsins væri ekki beint skemmtileg.Jesse Lindgard kom United á bragðið gegn WBA.vísir/gettyErum í skemmtanabransanum Paul Scholes hefur verið duglegur við að gagnrýna Louis van Gaal og leikstíl hans en Hollendingurinn lætur sér fátt um finnast segir gagnrýni Scholes ekki hafa nein áhrif á sig. „Arfleið Sir Alex eftir hans 26 ár hjá félaginu er, að við erum vanir að sjá ákveðna tegund af fótbolta spilaðann. Það er því auðvelt að skilja að menn sem spiluðu lengi fyrir United séu ósáttir og þeir mega hafa sína skoðun. Hvort Van Gaal sé sammála því er svo önnur saga,“ segir Yorke í viðtali við 888Sport.com, en Daily Mail greinir frá. „Ég skil hvers vegna fólk er ósátt því enginn er vanur svona fótbolta og það er erfitt fyrir menn að horfa upp á þetta. United verður að taka ákveðnar áhættur. Það er gott og vel að vera með einhverja leikáætlun og reyna þreyta lið með að halda boltanum, en þessi leikur snýst um skemmtun og að taka áhættur.“ „Það vill enginn sjá svona fótbolta því á endanum erum við í skemmtanabransanum. United hefur alltaf skemmt fólki. Nú bara vonumst við eftir því að sjá það aftur. Staðreyndin er að United mun skemmta fólki aftur hvort sem það verður undir stjórn Van Gaal eða einhvers annars,“ segir Dwight Yorke. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Dwight Yorke, sem vann þrennuna með Manchester United árið 1999, hefur bæst í hóp fyrrverandi leikmanna liðsins sem hefur engan smekk fyrir leikstíl Louis van Gaal. Spilamennska United hefur verið ansi bragðdauf að undanförnu, en liðið skoraði ekki í þremur leikjum í röð eftir að gera jafntefli í Meistaradeildinni gegn CSKA Moskvu. Það vann svo seinni leikinn gegn CSKA, 1-0, og náði að skora tvö mörk gegn West Bromwich Albion um helgina þó spilamennska liðsins væri ekki beint skemmtileg.Jesse Lindgard kom United á bragðið gegn WBA.vísir/gettyErum í skemmtanabransanum Paul Scholes hefur verið duglegur við að gagnrýna Louis van Gaal og leikstíl hans en Hollendingurinn lætur sér fátt um finnast segir gagnrýni Scholes ekki hafa nein áhrif á sig. „Arfleið Sir Alex eftir hans 26 ár hjá félaginu er, að við erum vanir að sjá ákveðna tegund af fótbolta spilaðann. Það er því auðvelt að skilja að menn sem spiluðu lengi fyrir United séu ósáttir og þeir mega hafa sína skoðun. Hvort Van Gaal sé sammála því er svo önnur saga,“ segir Yorke í viðtali við 888Sport.com, en Daily Mail greinir frá. „Ég skil hvers vegna fólk er ósátt því enginn er vanur svona fótbolta og það er erfitt fyrir menn að horfa upp á þetta. United verður að taka ákveðnar áhættur. Það er gott og vel að vera með einhverja leikáætlun og reyna þreyta lið með að halda boltanum, en þessi leikur snýst um skemmtun og að taka áhættur.“ „Það vill enginn sjá svona fótbolta því á endanum erum við í skemmtanabransanum. United hefur alltaf skemmt fólki. Nú bara vonumst við eftir því að sjá það aftur. Staðreyndin er að United mun skemmta fólki aftur hvort sem það verður undir stjórn Van Gaal eða einhvers annars,“ segir Dwight Yorke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Van Gaal: Þurfum meiri hraða og sköpunargáfu á vængina Hollenski stjórinn er sæmilega sáttur með Jesse Lingard og Juan Mata en vill meiri hraða. 9. nóvember 2015 10:30
Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7. nóvember 2015 16:45