Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2015 13:30 Daniel Craig á tökustað í mars síðastliðnum. vísir/getty Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu. Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu.
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30