Rosalegt stuð á tónleikum Bang Gang og í eftirpartýinu - Myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2015 16:30 Sigurjon Ragnar og Taki Bibelas tóku meðfylgjandi myndir. Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Sérstakir gestir á tónleikum Bang Gang voru þeir JB Dunckel úr franska dúettinum AIR og Daniel Hunt úr bresku sveitinni Ladytron. Einnig var með í för Jófríður Ákadóttir úr Samaris. Var því fjölmennt á sviðinu undir lok tónleikanna. Töluverður áhugi hjá erlendum fjölmiðlum var fyrir tónleikunum og mættu meðal annars : New York Observer, Nylon, La Repubblica, Noisey auk fjlölda annarra miðla. Eftir tónleikana var haldið lokað partý í samstarfi við Símann + Spotify í Petersen svítunni í Gamla bíó. Franskættaði plötusnúðurinn Emmanuelle 5 sá um að halda upp i stuðinu og þar var mættu gestir og skáluðu í Brennivíns cocktail og Bríó bjór. Þar mættu meðal annars : Gísli Pálmi, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, JB Dunckel, úr hljómsveitinni Air, Danny (Ladytron), Gary, Simon, Kirsty (Is Tropical) og svo mætti lengi telja. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Sérstakir gestir á tónleikum Bang Gang voru þeir JB Dunckel úr franska dúettinum AIR og Daniel Hunt úr bresku sveitinni Ladytron. Einnig var með í för Jófríður Ákadóttir úr Samaris. Var því fjölmennt á sviðinu undir lok tónleikanna. Töluverður áhugi hjá erlendum fjölmiðlum var fyrir tónleikunum og mættu meðal annars : New York Observer, Nylon, La Repubblica, Noisey auk fjlölda annarra miðla. Eftir tónleikana var haldið lokað partý í samstarfi við Símann + Spotify í Petersen svítunni í Gamla bíó. Franskættaði plötusnúðurinn Emmanuelle 5 sá um að halda upp i stuðinu og þar var mættu gestir og skáluðu í Brennivíns cocktail og Bríó bjór. Þar mættu meðal annars : Gísli Pálmi, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, JB Dunckel, úr hljómsveitinni Air, Danny (Ladytron), Gary, Simon, Kirsty (Is Tropical) og svo mætti lengi telja.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira