Segir fatlað fólk eins og skilnaðarbarn í vondum skilnaði Una Sighvatsdóttir skrifar 28. september 2015 19:00 Málefni fatlaðra fluttust frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Formaður Þroskahjálpar segir fatlað fólk sett í þá stöðu að upplifa sig sem bagga á samfélaginu. Slæmt sé ef fatlaðir geti ekki treyst því að fá sambærilega þjónustu milli sveitarfélaga. Stöð2 sagði um helgina frá máli Sóleyjar Eysteinsdóttur, sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem flutti ásamt fjölskyldu sinni frá Reykjanesbæ til Reykjavíkur í byrjun september. Yngri systkini hennar fjögur gengu öll beint inn í grunnskóla-og frístundakerfi borgarinnar en Sóley hefur enn hvergi fengið inni, hvorki í framhaldsskóla né dagvistun hjá borginni. „Ekki flytja með fatlað barn, sextán til tuttugu ára á milli sveitarfélaga virðast vera skilaboðin,“ sagði faðir Sóleyjar, Eysteinn Jónsson, í samtali við fréttastofu. Rúm fjögur ár eru liðin síðan málefni fatlaðra voru flutt frá ríki til sveitarfélaga. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður samtakanna Þroskahjálp segir mörg dæmi um að fjölskyldur fatlaðra flytji milli sveitarfélaga í von um betri þjónustu annars staðar.Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður landssamtakanna ÞroskahjálparFatlaðir settir í þá stöðu að vera baggi á samfélaginu „Við höfum orðið vör við það að þjónustan er ekki eins í öllum sveitarfélögum og auðvitað getur hún aldrei verið eins alls staðar, en við viljum að fólk hafi sambærilegt þjónustustig þannig að þú getir treyst því, þegar þú flytur frá einum stað í annan, að þú fáir sambærilega þjónustu við þar sem þú varst,“ segir Bryndís. „Og núna í dag heyrum við sögur alls staðar að af landinu, ekki bara úr Reykjavík, um að það sé verið að draga saman í félagsþjónustu og þar með í þjónustu við fatlað fólk sem er algjörlega óásættanlegt vegna þess að lög um málefni fatlaðs fólks kveða á um ákveðinn rétt til þjónustu og hann er ekki leyfilegt að skerða.“ Bryndís segir jákvætt að þjónusta við fatlaða hafi færst í nærumhverfið. Hinsvegar hafi ríki og sveitarfélög enn ekki komið sér saman um kostnaðarskiptingu. „Á meðan býr fatlað fólk við þær aðstæður að þau fá ekki þjónustuna sem þau þurfa og þau eru, svona eins og ég vil stundum segja, hálfgert skilnaðarbarn í vondum skilnaði. Og fólk virðist ekki hugsa áður en það talar, þannig að fólk er sett í þá stöðu að vera einhvers konar baggi á samfélaglinu. Það er ekki gott.“ Tengdar fréttir Segir mál Sóleyjar lýsandi dæmi um stöðuna í borginni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að mál sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem hefur ekki fengið dagvistunarúrræði í Reykjavík síðan hún flutti þangað úr öðru sveitarfélagi fyrir þremur vikum, sé gott dæmi um að velferðarkerfið í Reykjavík brjóti á fötluðum einstaklingum. Fjölskyldur fatlaðra barna rekist oft á veggi hjá borginni. 27. september 2015 20:00 Fjölfötluð stúlka fær hvorki dagvistun né skólavist í Reykjavík Foreldrar sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem nýlega flutti til Reykjavíkur úr öðru sveitarfélagi, segja velferðarkerfið í borginni hafa brugðist dóttur sinni, en hún fær þar hvorki dagvistun né skólavist. Þau telja brotið á mannréttindum hennar og ætla í mál við borgina. 26. september 2015 19:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Formaður Þroskahjálpar segir fatlað fólk sett í þá stöðu að upplifa sig sem bagga á samfélaginu. Slæmt sé ef fatlaðir geti ekki treyst því að fá sambærilega þjónustu milli sveitarfélaga. Stöð2 sagði um helgina frá máli Sóleyjar Eysteinsdóttur, sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem flutti ásamt fjölskyldu sinni frá Reykjanesbæ til Reykjavíkur í byrjun september. Yngri systkini hennar fjögur gengu öll beint inn í grunnskóla-og frístundakerfi borgarinnar en Sóley hefur enn hvergi fengið inni, hvorki í framhaldsskóla né dagvistun hjá borginni. „Ekki flytja með fatlað barn, sextán til tuttugu ára á milli sveitarfélaga virðast vera skilaboðin,“ sagði faðir Sóleyjar, Eysteinn Jónsson, í samtali við fréttastofu. Rúm fjögur ár eru liðin síðan málefni fatlaðra voru flutt frá ríki til sveitarfélaga. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður samtakanna Þroskahjálp segir mörg dæmi um að fjölskyldur fatlaðra flytji milli sveitarfélaga í von um betri þjónustu annars staðar.Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður landssamtakanna ÞroskahjálparFatlaðir settir í þá stöðu að vera baggi á samfélaginu „Við höfum orðið vör við það að þjónustan er ekki eins í öllum sveitarfélögum og auðvitað getur hún aldrei verið eins alls staðar, en við viljum að fólk hafi sambærilegt þjónustustig þannig að þú getir treyst því, þegar þú flytur frá einum stað í annan, að þú fáir sambærilega þjónustu við þar sem þú varst,“ segir Bryndís. „Og núna í dag heyrum við sögur alls staðar að af landinu, ekki bara úr Reykjavík, um að það sé verið að draga saman í félagsþjónustu og þar með í þjónustu við fatlað fólk sem er algjörlega óásættanlegt vegna þess að lög um málefni fatlaðs fólks kveða á um ákveðinn rétt til þjónustu og hann er ekki leyfilegt að skerða.“ Bryndís segir jákvætt að þjónusta við fatlaða hafi færst í nærumhverfið. Hinsvegar hafi ríki og sveitarfélög enn ekki komið sér saman um kostnaðarskiptingu. „Á meðan býr fatlað fólk við þær aðstæður að þau fá ekki þjónustuna sem þau þurfa og þau eru, svona eins og ég vil stundum segja, hálfgert skilnaðarbarn í vondum skilnaði. Og fólk virðist ekki hugsa áður en það talar, þannig að fólk er sett í þá stöðu að vera einhvers konar baggi á samfélaglinu. Það er ekki gott.“
Tengdar fréttir Segir mál Sóleyjar lýsandi dæmi um stöðuna í borginni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að mál sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem hefur ekki fengið dagvistunarúrræði í Reykjavík síðan hún flutti þangað úr öðru sveitarfélagi fyrir þremur vikum, sé gott dæmi um að velferðarkerfið í Reykjavík brjóti á fötluðum einstaklingum. Fjölskyldur fatlaðra barna rekist oft á veggi hjá borginni. 27. september 2015 20:00 Fjölfötluð stúlka fær hvorki dagvistun né skólavist í Reykjavík Foreldrar sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem nýlega flutti til Reykjavíkur úr öðru sveitarfélagi, segja velferðarkerfið í borginni hafa brugðist dóttur sinni, en hún fær þar hvorki dagvistun né skólavist. Þau telja brotið á mannréttindum hennar og ætla í mál við borgina. 26. september 2015 19:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Segir mál Sóleyjar lýsandi dæmi um stöðuna í borginni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að mál sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem hefur ekki fengið dagvistunarúrræði í Reykjavík síðan hún flutti þangað úr öðru sveitarfélagi fyrir þremur vikum, sé gott dæmi um að velferðarkerfið í Reykjavík brjóti á fötluðum einstaklingum. Fjölskyldur fatlaðra barna rekist oft á veggi hjá borginni. 27. september 2015 20:00
Fjölfötluð stúlka fær hvorki dagvistun né skólavist í Reykjavík Foreldrar sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem nýlega flutti til Reykjavíkur úr öðru sveitarfélagi, segja velferðarkerfið í borginni hafa brugðist dóttur sinni, en hún fær þar hvorki dagvistun né skólavist. Þau telja brotið á mannréttindum hennar og ætla í mál við borgina. 26. september 2015 19:15
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent