Disney birtir sýnishorn úr nýrri kvikmynd um Móglí Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 16:44 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd. Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd.
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira