Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 18:02 Mikil stemning myndaðist á Ingólfstorgi á fimmtudaginn. Mynd/Gunnar Svanberg Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova. Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova.
Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52
Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06
Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22
KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35