Jason Bourne snúinn aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 14:06 Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira