Fótbolti

Aron gæti spilað gegn Brasilíu

Aron í leik með Bandaríkjunum.
Aron í leik með Bandaríkjunum. vísir/getty
Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, valdi í dag landsliðshóp fyrir komandi verkefni.

Aron Jóhannsson er í hópnum sem fyrr en Klinsmann valdi 23 leikmenn að þessu sinni.

Fram undan eru vináttulandsleikir gegn Perú og Brasilíu. Þeir verða spilaðir 4. og 8. september.

Hópurinn:

Markverðir: Brad Guzan (Aston Villa), Tim Howard (Everton), William Yarbrough (Club Leon)

Varnarmenn: Ventura Alvarado (Club America), Matt Besler (Sporting Kansas City), John Brooks (Hertha Berlin), Geoff Cameron (Stoke City), Greg Garza (Atlas), Omar Gonzalez (LA Galaxy), Michael Orozco (Club Tijuana), Tim Ream (Fulham)

Miðjumenn: Alejandro Bedoya (Nantes), Joe Corona (Veracruz), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (FC Ingolstadt), Danny Williams (Reading), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)

Framherjar: Jozy Altidore (Toronto FC), Aron Jóhannsson (Werder Bremen), Bobby Wood (Union Berlin), Andrew Wooten (SV Sandhausen), Gyasi Zardes (LA Galaxy)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×