Manning er með enga tilfinningu í fingurgómunum 25. ágúst 2015 22:30 Manning í leik með liði sínu, Denver Broncos. vísir/getty Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína. NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína.
NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira