Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Birgir Olgeirsson skrifar 11. ágúst 2015 10:09 Spákort Veðurstofu Íslands fyrir morgundaginn. vedur.is Veðurstofa Íslands varar við stormi, meira en tuttugu metrum á sekúndu, á miðhálendinu á morgun. Samkvæmt textaspá stofunnar má búast við vaxandi suðaustanátt í fyrramálið, 13 – 20 metrum á sekúndu, og talsverðri rigningu sunnan- og vestan til sídegis, hvassast við ströndina. Mun hægara og þurrt á Norður- og Austurlandi framan af morgundegi, en hvessir síðan þar og fer að rigna. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggsíðu sinni að hann eigi von á að þetta skot gangi fljótt yfir og nái sér sjálfsagt ekki allstaðar á strik. Hann segir þessa lægð sem sé væntanleg yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma en hann segir hana vera afkvæmi kuldapollsins margfræga úr Norður-Íshafinu og rakaþrungins lofts langt úr suðvestri. Hann segir þessa lægð eiga að þokast til austur fyrir sunnan land næstu daga, en verst sé hve lengi hún verður að því. „Ekkert hlýrra kemst að á meðan – en ekkert kaldara heldur – (segja þeir nægjusömu).“Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands:Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en hægari og stöku skúrir um landið norðanvert. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan.Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s. Rigning um landið suðaustanvert, en annars skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif. Hiti 10 til 16 stig að deginum.Á laugardag:Norðaustlæg átt og víða rigning, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig.Á sunnudag og mánudag:Austlægar áttir og rigning suðaustantil, en annars dálitlar skúrir. Milt í veðri.Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll við suður- og suðvesturströndina eftir hádegi á morgun og á miðhálendinuPosted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Tuesday, August 11, 2015 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi, meira en tuttugu metrum á sekúndu, á miðhálendinu á morgun. Samkvæmt textaspá stofunnar má búast við vaxandi suðaustanátt í fyrramálið, 13 – 20 metrum á sekúndu, og talsverðri rigningu sunnan- og vestan til sídegis, hvassast við ströndina. Mun hægara og þurrt á Norður- og Austurlandi framan af morgundegi, en hvessir síðan þar og fer að rigna. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggsíðu sinni að hann eigi von á að þetta skot gangi fljótt yfir og nái sér sjálfsagt ekki allstaðar á strik. Hann segir þessa lægð sem sé væntanleg yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma en hann segir hana vera afkvæmi kuldapollsins margfræga úr Norður-Íshafinu og rakaþrungins lofts langt úr suðvestri. Hann segir þessa lægð eiga að þokast til austur fyrir sunnan land næstu daga, en verst sé hve lengi hún verður að því. „Ekkert hlýrra kemst að á meðan – en ekkert kaldara heldur – (segja þeir nægjusömu).“Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands:Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en hægari og stöku skúrir um landið norðanvert. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan.Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s. Rigning um landið suðaustanvert, en annars skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif. Hiti 10 til 16 stig að deginum.Á laugardag:Norðaustlæg átt og víða rigning, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig.Á sunnudag og mánudag:Austlægar áttir og rigning suðaustantil, en annars dálitlar skúrir. Milt í veðri.Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll við suður- og suðvesturströndina eftir hádegi á morgun og á miðhálendinuPosted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Tuesday, August 11, 2015
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira