„Það er svo mikil þrýstingur alltaf að vera fullkominn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 21:41 Hér má sjá hluta þeirra mynda sem Facebook fær ekki að sjá. myndir/alexandra ósk „Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira