„Það er svo mikil þrýstingur alltaf að vera fullkominn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 21:41 Hér má sjá hluta þeirra mynda sem Facebook fær ekki að sjá. myndir/alexandra ósk „Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
„Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira