„Það er svo mikil þrýstingur alltaf að vera fullkominn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 21:41 Hér má sjá hluta þeirra mynda sem Facebook fær ekki að sjá. myndir/alexandra ósk „Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér. Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
„Það er svo mikill þrýstingur þessa dagana að vera fullkominn. Heimilið þarf alltaf að glansa og hver einasta horn skal vera stíliserað. Börnin eru síðan alltaf brosandi,“ segir Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir í samtali við Vísi. Hún er ein þeirra sem bloggar inn á vefsíðunni Fagurkerar.is. Nú fyrir skemmstu birti hún þar færslu sem heitir Það sem Facebook fær ekki að sjá. Alexandra er 26 ára og á tvær dætur, hina þriggja ára Zoe Ósk og Philippu-Isabelle sem er ný orðin árs gömul. Í færslunni telur Alexandra upp fimm atriði sem hún sleppir því vanalega að deila með umheiminum. Þar má sjá mynd af dóttur hennar láta reyna á hve miklu hún geti ráðið en að sögn Alexöndru er hún afar sjálfstæð. Einnig sést önnur dóttir hennar japla á ís snemma morguns er hún var að taka tennur. „Samkvæmt samfélagsmiðlum er ég holla mamman með græna smoothie-inn og nýbakaðar hveitibollur í hádeginu,“ skrifar hún við myndina. „Ég held það séu ansi margir sem finna fyrir einhverri pressu frá samfélaginu í gengum Facebook, Instagram og fleiri miðla. Ég er þeirra á meðal,“ segir Alexandra og bætir við að þó hún viti að raunveruleikinn sé ekki svona mikið glans þurfi hún að minna sig á það öðru hvoru. „Það hafa nokkrir haft samband við mig og sagt að þeir tengi við þessa hluti. Það er mjög gaman að sjá það.“ Hægt er að skoða blogg Alexöndru með því að smella hér.
Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira