Segir leigjendur fá góðan tíma til að gera ráðstafanir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. júlí 2015 12:23 Fulltrúi Tjarnarverks segir þá óánægðasta sem voru með ódýra leigusamninga hjá Íbúðalánasjóði. Mynd úr safni. Vísir/GVA Fulltrúi leigufélagsins Tjarnarverks segir félagið reyna að vinna með leigjendum í Reykjanesbæ að finna leiðir til að bregðast við boðuðum hækkunum á leigu. Félagið hefur sætt gagnrýni síðustu daga eftir að Vísir greindi frá því að íbúum hafi verið tilkynnt um allt að fjörutíu prósenta hækkun á leigu. Reynir Kristinsson, ráðgjafi Tjarnarverks, segir að óánægja leigjenda sé fyrst og fremst hjá þeim sem eru með útrunna samninga sem upphaflega voru gerðir við Íbúðalánasjóð.Fullyrðir að um markaðsleigu sé að ræða „ Við höfum aðalega fengið óánægju frá þeim sem íbúðalánasjóður hefur tekið eignir á uppboði og svo hefur sýslumaður sem sagt sett niður leigu sem er yfirleitt mjög lán. Sá samningur er svo útrunninn, jafnvel fyrir einhverjum mánuðum síðan, og ekki hafa verið gerðir nýjir samningar,“ segir hann. Reynir segir að nú þurfi þessir leigjendur að borga markaðsleigu. „Og það verður náttúrulega töluverð hækkun fyrir það fólk og er kannski sárast líka af því að það hefur misst eignir sínar, fengið svo leigu, og þarf það að fara núna á markaðsleigu. Það fólk hefur verið sárast,“ segir hann. Reynir segist hafa ráðlagt eigendum félagsins að vinna vel með þessum hópi leigjenda. Hann segir að leigjendum hafi verið tilkynnt 1. júlí síðastliðinn hvað stæði til en aðeins þeir sem voru með útrunna samninga þurfa að greiða hærri leigu fljótlega. Valgerður Kristjánsdóttir og Sigrún Dóra Jónsdóttir finna fyrir hækkun leigunnar.Vísir Ekki farið gegn einum né neinum „En við höfum alveg reynt að sýna þeim skilning og ég hef ráðlagt eigendum félagsins að gera það. Sýna þeim skilning og finna milliveg á meðan fólk er að koma sér í þessa aðstöðu að ná því að brúa þetta bil. En það er ekki verið að fara á móti einum eða neinum eða brjóta neina samninga. Það hefur verið mjög lág leiga, það er verið að selja eignirnar og það er ákveðin kostnaður sem felst í því og það var vitað mál að leiga þyrfti að hækka að einhverju leyti,“ segir hann. Reynir segir að húsin verði tekin í gegn í kjölfar þess að þau séu keypt. Hann segir að til standi að byggja upp leigufélag til langs tíma og að skammtíma sjónarmið um gróða séu ekki í gangi. Hann bendir einnig á að ýmis verð hafi hækkað sem leiði til þess að leiga þurfi líka að hækka. „ Það má benda á það að við erum í dag, eftir 1. júlí, erum við ábyrgir fyrir til dæmis hitaveitu, það að við séum að borga það. Það er verið að rukka húsfélögin um hitaveitu og við þurfum að endurrukka leigjendur í sambandi við hita. Það var ekki inni í fyrri samningum, það breyttist 1. júlí,“ segir hann og bætir við: „Það er 67 prósent hækkun á fasteignagjöldum í Reykjanesbæ. Auðvitað hlýtur þetta að leiða það til að það fer inn í leigu á einhverjum tíma. Við erum bara að gefa fólki mjög góðan, sumum sex mánuði og sumum ár, að tilkynna þeim fyrirfram að leiga muni hækka. Tengdar fréttir Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1. júlí 2015 15:14 „Þetta er heimilið mitt og þetta er ömurleg staða“ Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hræðslu hafa einkennt líf íbúa síðustu viku 1. júlí 2015 21:42 „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Fulltrúi leigufélagsins Tjarnarverks segir félagið reyna að vinna með leigjendum í Reykjanesbæ að finna leiðir til að bregðast við boðuðum hækkunum á leigu. Félagið hefur sætt gagnrýni síðustu daga eftir að Vísir greindi frá því að íbúum hafi verið tilkynnt um allt að fjörutíu prósenta hækkun á leigu. Reynir Kristinsson, ráðgjafi Tjarnarverks, segir að óánægja leigjenda sé fyrst og fremst hjá þeim sem eru með útrunna samninga sem upphaflega voru gerðir við Íbúðalánasjóð.Fullyrðir að um markaðsleigu sé að ræða „ Við höfum aðalega fengið óánægju frá þeim sem íbúðalánasjóður hefur tekið eignir á uppboði og svo hefur sýslumaður sem sagt sett niður leigu sem er yfirleitt mjög lán. Sá samningur er svo útrunninn, jafnvel fyrir einhverjum mánuðum síðan, og ekki hafa verið gerðir nýjir samningar,“ segir hann. Reynir segir að nú þurfi þessir leigjendur að borga markaðsleigu. „Og það verður náttúrulega töluverð hækkun fyrir það fólk og er kannski sárast líka af því að það hefur misst eignir sínar, fengið svo leigu, og þarf það að fara núna á markaðsleigu. Það fólk hefur verið sárast,“ segir hann. Reynir segist hafa ráðlagt eigendum félagsins að vinna vel með þessum hópi leigjenda. Hann segir að leigjendum hafi verið tilkynnt 1. júlí síðastliðinn hvað stæði til en aðeins þeir sem voru með útrunna samninga þurfa að greiða hærri leigu fljótlega. Valgerður Kristjánsdóttir og Sigrún Dóra Jónsdóttir finna fyrir hækkun leigunnar.Vísir Ekki farið gegn einum né neinum „En við höfum alveg reynt að sýna þeim skilning og ég hef ráðlagt eigendum félagsins að gera það. Sýna þeim skilning og finna milliveg á meðan fólk er að koma sér í þessa aðstöðu að ná því að brúa þetta bil. En það er ekki verið að fara á móti einum eða neinum eða brjóta neina samninga. Það hefur verið mjög lág leiga, það er verið að selja eignirnar og það er ákveðin kostnaður sem felst í því og það var vitað mál að leiga þyrfti að hækka að einhverju leyti,“ segir hann. Reynir segir að húsin verði tekin í gegn í kjölfar þess að þau séu keypt. Hann segir að til standi að byggja upp leigufélag til langs tíma og að skammtíma sjónarmið um gróða séu ekki í gangi. Hann bendir einnig á að ýmis verð hafi hækkað sem leiði til þess að leiga þurfi líka að hækka. „ Það má benda á það að við erum í dag, eftir 1. júlí, erum við ábyrgir fyrir til dæmis hitaveitu, það að við séum að borga það. Það er verið að rukka húsfélögin um hitaveitu og við þurfum að endurrukka leigjendur í sambandi við hita. Það var ekki inni í fyrri samningum, það breyttist 1. júlí,“ segir hann og bætir við: „Það er 67 prósent hækkun á fasteignagjöldum í Reykjanesbæ. Auðvitað hlýtur þetta að leiða það til að það fer inn í leigu á einhverjum tíma. Við erum bara að gefa fólki mjög góðan, sumum sex mánuði og sumum ár, að tilkynna þeim fyrirfram að leiga muni hækka.
Tengdar fréttir Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1. júlí 2015 15:14 „Þetta er heimilið mitt og þetta er ömurleg staða“ Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hræðslu hafa einkennt líf íbúa síðustu viku 1. júlí 2015 21:42 „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1. júlí 2015 15:14
„Þetta er heimilið mitt og þetta er ömurleg staða“ Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hræðslu hafa einkennt líf íbúa síðustu viku 1. júlí 2015 21:42
„Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45
Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels