Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. júlí 2015 15:14 Sjöfn Garðarsdóttir. Vísir/Facebook „Ég er farin út og er húsnæðislaus í dag,“ segir Sjöfn Garðarsdóttir sem er ein þeirra íbúa í Reykjanesbæ sem bjó í íbúðunum sem Tjarnarverk ehf. keypti af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Um er að ræða 90 íbúðir og hefur Vísir fjallað um óánægju íbúa þeirra með þann leigusamning sem Tjarnarverk hefur boðið þeim og er í mörgum tilvikum um að ræða tugþúsunda hækkun á mánaðargreiðslum vegna leigusamnings.Sjöfn segir ástand íbúðarinnar slæmt.Vísir/FacebookSjöfn segist hafa gert nýjan leigusamning við Íbúðalánasjóð um mánaðamótin apríl maí þar sem leigan var hækkuð úr 92 þúsund krónum í 99 þúsund krónur.Tjarnarverk keypti síðan íbúðina sem hún leigði við Hjallaveg 3 í Njarðvík af Íbúðalánasjóði og vildi í kjölfarið hækka leiguverðið um 33 prósent, eða upp í 130 þúsund fyrir mánuðinn. „Ég var með nýjan samning en Tjarnarverk vildi meina að það væri enginn gildandi leigusamningur. Ég er farin út og er húsnæðislaus í dag,“ segir Sjöfn sem segir ástand íbúðarinnar hafa verið afar slæmt og þurft að búa við myglusvepp og rakapöddur og hafi hún og sonur hennar glímt við veikindi vegna þess. Sjöfn segist ekkert hafa heyrt frá Tjarnarverki eftir að hún fór úr íbúðinni. Sjálf vill hún búa áfram Reykjanesbæ en segir fáar íbúðir á lausu. Hún er öryrki og sonur hennar langveikur. „Hann vinnur í Fjölsmiðjunni og þarf á meðferðum að halda. Það er mikið í húfi fyrir hann að þurfa að breyta um umhverfi.“Uppfært 19:50: Sjöfn segir í samtali við Vísi nú undir kvöld að það hafi ekki verið rétt hjá sér líkt og fram kom í fyrri útgáfu fréttarinnar, að forsvarsmenn Tjarnarverks hafi sagt að hún mætti ekki fara úr eigninni. Hún segist hafa fengið val um tvo kosti - annað hvort að skrifa undir nýjan samning eða fara út. Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
„Ég er farin út og er húsnæðislaus í dag,“ segir Sjöfn Garðarsdóttir sem er ein þeirra íbúa í Reykjanesbæ sem bjó í íbúðunum sem Tjarnarverk ehf. keypti af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Um er að ræða 90 íbúðir og hefur Vísir fjallað um óánægju íbúa þeirra með þann leigusamning sem Tjarnarverk hefur boðið þeim og er í mörgum tilvikum um að ræða tugþúsunda hækkun á mánaðargreiðslum vegna leigusamnings.Sjöfn segir ástand íbúðarinnar slæmt.Vísir/FacebookSjöfn segist hafa gert nýjan leigusamning við Íbúðalánasjóð um mánaðamótin apríl maí þar sem leigan var hækkuð úr 92 þúsund krónum í 99 þúsund krónur.Tjarnarverk keypti síðan íbúðina sem hún leigði við Hjallaveg 3 í Njarðvík af Íbúðalánasjóði og vildi í kjölfarið hækka leiguverðið um 33 prósent, eða upp í 130 þúsund fyrir mánuðinn. „Ég var með nýjan samning en Tjarnarverk vildi meina að það væri enginn gildandi leigusamningur. Ég er farin út og er húsnæðislaus í dag,“ segir Sjöfn sem segir ástand íbúðarinnar hafa verið afar slæmt og þurft að búa við myglusvepp og rakapöddur og hafi hún og sonur hennar glímt við veikindi vegna þess. Sjöfn segist ekkert hafa heyrt frá Tjarnarverki eftir að hún fór úr íbúðinni. Sjálf vill hún búa áfram Reykjanesbæ en segir fáar íbúðir á lausu. Hún er öryrki og sonur hennar langveikur. „Hann vinnur í Fjölsmiðjunni og þarf á meðferðum að halda. Það er mikið í húfi fyrir hann að þurfa að breyta um umhverfi.“Uppfært 19:50: Sjöfn segir í samtali við Vísi nú undir kvöld að það hafi ekki verið rétt hjá sér líkt og fram kom í fyrri útgáfu fréttarinnar, að forsvarsmenn Tjarnarverks hafi sagt að hún mætti ekki fara úr eigninni. Hún segist hafa fengið val um tvo kosti - annað hvort að skrifa undir nýjan samning eða fara út.
Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
„Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45
Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1. júlí 2015 10:37